Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Grafhólar 3

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
190.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
99.500.000 kr.
Fermetraverð
522.859 kr./m2
Fasteignamat
89.200.000 kr.
Brunabótamat
89.700.000 kr.
Mynd af Ragna Valdís Sigurjónsdóttir
Ragna Valdís Sigurjónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2290149
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
upprunalegt/gott
Þak
Gott
Svalir
Pallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hús fasteignasala og Ragna Valdís Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu eignina Grafhólar 3, 800 Selfoss. Snyrtilegt miðju raðhús með bílskúr.
Þar sem stutt er í leikskóla og grunnskóla.


Um er að ræða 190,3 fm timbur raðhús þar af er bílskúr 35,2 fm.
Innra skipulag eignar: Forstofa, stofa, eldhús, fjögur svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Komið er inn í forstofu sem er með flísum á gólfi og stórum fataskáp, inn af forstofu er svefnherbergi með parketi á gólfi, góðum fataskáp og stórum glugga. Eldhús og stofa er í opnu alrými þar sem útgengt er út á pall. Eldhús er með flísum á gólfi og góðri innréttingu. Stofa er björt og mjög rúmgóð. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Á gangi eru þrjú rúmgóð herbergi.

Nánari lýsing:
Forstofa: Er rúmgóð með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Eldhús: Er rúmgott með hvítri HTH eldhúsinnréttingu með góðu borðplássi, flísar á gólfi. Innbyggður ofn, helluborð og háfur frá AEG.
Stofa: Er með parketi á gólfi, björt og rúmgóð, útgengt út á pall.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, baðkari, walk in sturtu og handklæðaofn.
Hjónaherbergi: Er með parketi á gólfi, mjög rúmgott með fataherbergi.
Svefnherbergi #1: Er með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Svefnherberg #2: Er með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Svefnherbergi #3: Er notað sem sjónvarpsherbergi í dag, þar er útgengt út á pall og parket á gólfi.
Þvottahús: Er rúmgott með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Úr þvottahúsi er innangengt inní bílskúr,
Pallur: Er með útiflísum að hluta til, lýsing í skjólveggjum og heitur pottur.

Granít er í öllum gluggakistum.
Innréttingar frá HTH.
Næturlýsing á gangi.
Geymsluloft yfir þvottahúsi.
Steypt stétt fyrir framan hús.


Nánari upplýsingar veitir Ragna Valdís Sigurjónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8466581, tölvupóstur ragna@husfasteign.is.

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/11/200716.900.000 kr.18.500.000 kr.190.3 m297.214 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
35.2 m2
Fasteignanúmer
2290149
Byggingarefni
timbur

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fosstún 6
Bílskúr
Skoða eignina Fosstún 6
Fosstún 6
800 Selfoss
175.1 m2
Einbýlishús
413
553 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Jórutún 3
Skoða eignina Jórutún 3
Jórutún 3
800 Selfoss
196 m2
Einbýlishús
726
494 þ.kr./m2
96.800.000 kr.
Skoða eignina Bleikjulækur 1
Bílskúr
Skoða eignina Bleikjulækur 1
Bleikjulækur 1
800 Selfoss
162.7 m2
Einbýlishús
414
605 þ.kr./m2
98.500.000 kr.
Skoða eignina Stekkholt 12
Bílskúr
Skoða eignina Stekkholt 12
Stekkholt 12
800 Selfoss
168.4 m2
Einbýlishús
414
569 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin