Fasteignaleitin
Skráð 5. júlí 2024
Deila eign
Deila

Furugrund 48

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
85.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
63.900.000 kr.
Fermetraverð
750.881 kr./m2
Fasteignamat
57.000.000 kr.
Brunabótamat
47.450.000 kr.
Mynd af Berglind Hólm Birgisdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1974
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2060772
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
ekki vitað
Raflagnir
sagt í lagi
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
komnir á tíma að hluta
Svalir
suðursvalir
Upphitun
ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Baðkar og flísar á baðherbergi eru gamlar. Gler í stofu eru með móðu og má skipta út einhverjum gluggalistum þar.
Berglind Hólm lgfs. og RE/MAX kynna: Rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð (3ja herbergja innan íbúðar + 1 auka herbergi í kjallara) á 2.hæð (efstu hæð) í góðu fjölbýlishúsi á besta stað í Kópavoginum. Nýlega var eldhús endurnýjað á fallegan hjá. Allir gluggar innan íbúðar eru ný lakkaðir. Nýlega var þak yfirfarið og lagfært ásamt því að aðal-rafmagnstafla hússins var endurnýjuð. Svefnherbergið í kjallaranum hefur aðgengi að salerni þar á hæðinni og stefna húsfélagsins er að setja þar einnig upp sturtu.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða berglind@remax.is
 

Nánari lýsing eignar:

Íbúðin er á efstu hæð (skráð 2.hæð), gengið er upp 1 ½ hæð að henni.
Forstofa: Komið er inn í forstofu með gráum flísum á gólfi og fatashengi við enda gangsins.
Eldhús: Eldhús er nýlega endurnýjað með fallegri hvítri háglans innréttingu á tvo veggi með efri og neðri skápum. Gluggi er við endan á rýminu og pláss er fyrir lítinn borðkrók.
Stofa: Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi og rúmar vel bæði borðstofu og setustofu. Útgengt er út á góðar suðursvalir.
Baðherbergi: Baðherbergið er með dúk á gólfi, hvítri innréttingu undir vaski og baðkari með sturtuaðstöðu.
2 x herbergi: 2 svefnherbergi eru innan íbúðar og eru þau bæði með parketi á gólfi. Í hjónaherberginu eru góðir nýlegir fataskápar.
1x herbergi í kjallara: Í sameign er auka herbergi með plastparketi á gólfi. Aðgengi er að salerni við hlið herbergisins.Herbergið er með glugga.
Geymsla: Rúmgóð geymsla fylgir íbúðinni. Góðar hillur og gluggi.
Þvottaherbergi í sameign: í sameign er mjög gott sameiginlegt þvottaherbergi þar sem hver og ein íbúð er með aðstöðu fyrir sína vél. Allar íbúðir eiga svo hver um sig tvær stórar snúrur til að hengja upp á.
Sameiginleg geymsla: Í sameign er einnig sameiginleg geymsla sem hægt er að geyma tæki og tól sem húsfélagið á fyrir hús og garð. Í geymslunni er stór hilla þar sem hver íbúð á tvær hillur, aðra fyrir dekk og hina fyrir annað dót.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða berglind@remax.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarhjalli 73
Opið hús:25. júlí kl 17:15-17:45
Hlíðarhjalli 73
200 Kópavogur
91.3 m2
Fjölbýlishús
312
711 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 19
3D Sýn
Skoða eignina Engihjalli 19
Engihjalli 19
200 Kópavogur
101.9 m2
Fjölbýlishús
413
616 þ.kr./m2
62.800.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 11
Bílastæði
Skoða eignina Hafnarbraut 11
Hafnarbraut 11
200 Kópavogur
80.8 m2
Fjölbýlishús
211
766 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Lundarbrekka í fjármögnunarferli 8
Lundarbrekka í fjármögnunarferli 8
200 Kópavogur
98.5 m2
Fjölbýlishús
312
679 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin