Fasteignaleitin
Skráð 6. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Jörvabyggð 11

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
235.5 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
140.900.000 kr.
Fermetraverð
598.301 kr./m2
Fasteignamat
106.350.000 kr.
Brunabótamat
124.800.000 kr.
Mynd af Svala Jónsdóttir
Svala Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1982
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2148061
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað/ endunýjaðir tenglar og rofar
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ágætt
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vandaðir pallar
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsilegt 235,5 m2 einbýlishús á einni hæð, með skemmtilegu herbergi á ,,efri hæð" með gluggum til allra átta, sem í dag er nýtt sem sjónvarpsherbergi. Fjögur rúmgóð svefnherbergi  eru í húsinu og einnig hefur verið útbúið fimmta svefnherbergið í bílskúrnum. 
Húsið var byggt árið 1982 og hefur fengið mjög gott viðhald. 
***. Hús sem vert er að skoða á frábærum stað  á Akureyri ***

Forstofa: Rúmgóð og björt,  flísar á gólfi
Stofa og borðstofa: Stórar og bjartar,  parket á gólfi, útgengi út á pall, þar er gler í hluta af veggjum til vesturs.
Eldhús: Eldhús: Granít flísar á gólfi, mikið skápapláss, sérsmíðaðar innréttingar, granít á borðum, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, útgengi út á góðan pall til suðurs.
Svefnherbergi: Fjögur rúmgóð svefnherbergi  parket á gólfi, sérsmíðaðir skápar.
Baðherbergi: Þar er sturta með sturtugleri og frístandadi baðkar, innbyggð blöndunartæki.   Hvít innrétting með miklu geymslurými,  upphengt salerni.  Veggir og gólf er flísalagt með ljósum flísum, hiti í gólfi, stór gluggi.  Baðherbergi hefur verið endunýjað. 
Gestasalerni: Granít físar á gólfi, flísar á veggjum eru ljósar, hvít innrétting upphengt salerni.
Sjónvarpsherbergi: Rúmgott herbergi með fallegum gluggum með útsýni til allra átta, parket á gólfi.
Herbergi í bílskúr:  Rúmgott með sérsmíðum fataskáp og plastparketi á gólfi.   ( auðvelt að taka herbergi og stækka bílskúr)
Þvottahús: Stórt flísalagt þvottahús, með góðri ljósri innréttingu með miklu skápaplássi, útgengi út í garð, einnig er hurð þaðan inní bílskúr.

Bílskúr: Tvöfaldur bílskúr (búið að útbúa mjög bjart og skemmtilegt svefnherbergi í bílskúrnum) innangengt úr þvottahúsi.  Rafmagnsopnari er á bílskúrshurð.  Gott skápapláss í bílskúr.
Pallar og garður:  Fallegur garður með tveimur pöllum með vönduðu ljósu pallaefni, einnig hefur verið settir glerveggir á annan pallinn.

Annað:
- Hiti í Hellulögðu plani og hluta af stéttum sem einnig eru hellulagðar.
- Hús málað að utan bæði veggir og tréverk árið 2023.
- Hitaþráður í rennum.
- Varmaskiptir er í húsinu sem var endurnýjaður árið 2023.
- Elshús endunýjað að hluta árið 2014 og einnig stækkað inn í búr.
- Útidyrahurð hefur verið endurnýjuð.
- Vandaður pallur bæði framan við hús einnig er annar út úr stofu með einstaklega fallegum glerveggjum.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Langamýri 36
Skoða eignina Langamýri 36
Langamýri 36
600 Akureyri
245.8 m2
Einbýlishús
624
549 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Skoða eignina Munkaþverárstræti 7
Bílskúr
Munkaþverárstræti 7
600 Akureyri
257.1 m2
Einbýlishús
535
505 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 80B
Bílskúr
Skoða eignina Aðalstræti 80B
Aðalstræti 80B
600 Akureyri
220.1 m2
Einbýlishús
54
682 þ.kr./m2
150.000.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 36
Skoða eignina Langamýri 36
Langamýri 36
600 Akureyri
245.8 m2
Einbýlishús
624
549 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin