Fasteignaleitin
Skráð 28. apríl 2025
Deila eign
Deila

Strandgata 11A

Atvinnuhúsn.Suðurnes/Sandgerði-245
243.2 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
70.000.000 kr.
Fermetraverð
287.829 kr./m2
Fasteignamat
29.030.000 kr.
Brunabótamat
92.450.000 kr.
Byggt 1973
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2095008
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ásberg fasteignasala kynnir mikið endurnýjað og gott atvinnuhúsnæði við Strandgötu 11A, í Sandgerði Suðurnesjabæ.

Nánari lýsing; Eignin skiptist í anddyri, vinnusalur, kaffistofa, tvö salerni og geymsla.
Það eru flísar á gólfi á klósetti og kaffistofu, Epoxy inn í sturtunni. Mjög góður frystiklefi er í húsinu. 
Einnig er setustofa í húsinu eins og það er útbúið núna, flísar á gólfi setustofu.
Eignin er í mjög góðu ástandi bæði að utan sem innan. Búið að steypa og malbika bílaplanið.
Tvær góðar innkeyrsluhurðir á húsinu.
Nýlegt þakjárn á húsinu, húsið var nýlega klætt að utan og búið endurnýja glugga.
Það er búið að endurnýja neysluvatnslagnir ásamt miðstöðvarlögnum.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs í síma 421-1420 eða á skrifstofu að Hafnargötu 27. www.asberg.is  asberg@asberg.is 

Jón Gunnarsson, löggiltur fasteignasali í síma 894-3837, jon@asberg.is
Þórunn Einarsdóttir síma 898-3837,
Jón Gunnar Jónsson  sími 849-3073, asberg@asberg.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% til 1,6 % af heildarfasteignamati (0,4 % sem fyrstu kaupendur greiða).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.700 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu,  sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/09/201818.400.000 kr.19.000.000 kr.243.2 m278.125 kr.Nei
21/12/200712.450.000 kr.11.300.000 kr.243.2 m246.463 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
GötuheitiPóstnr.m2Verð
230
194.3
67
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin