Fasteignaleitin
Skráð 12. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Suðurgata 11

EinbýlishúsSuðurnes/Sandgerði-245
132 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
49.900.000 kr.
Fermetraverð
378.030 kr./m2
Fasteignamat
38.600.000 kr.
Brunabótamat
52.850.000 kr.
JJ
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1942
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2095075
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað.
Frárennslislagnir
Ekki vitað.
Gluggar / Gler
Misjafnt, nýlegir að hluta - aðrir komnir á tíma.
Þak
Kominn tími á endurnýjun járns.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Kominn tími á að skipta gler í vestur gluggum í stofu. Móða greinanleg á milli glerja.
 
RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson löggiltur fasteignasali (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynnir: Mjög vel skipulagt og vel staðseett 132,0m² einbýlishús á tveimur hæðum auk sérstæðs bílskúrs við Suðurgötu í Sandgerði. Lóðin er gróin og á henni eru tveir sólpallar, annar með heitum potti.


Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.



Smelltu hér til að skoða eignina í 3D.


* 4 svefnherbergi.
* Möguleiki á að skipta húsinu í tvær íbúðir, hvor um sig með sérinngangi.
* Rúmgott þottahús með opnanlegu fagi.
* Tveir sólpallar á lóðinni, annar með heitum potti. 



Efri hæð:
Anddyri er opið, með flísar á gólfi og lausum skáp.
Gengið er inn í stórt alrými sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og setustofu.
Á borðstofu eru flísar og parket á setustofu.
Eldhús er með flísar á gólfi. Kirsuberjainnrétting, ofn, helluborð og vifta. 
Baðherbergi er með flísar á gólfi og panil á veggjum, salerni og vaskur.
Svefnherbergi er með parket á gólfi.
Neðri hæð:
Stigi
er á milli hæða en einnig er sérinngangur niðri. 
Anddyri er með flísar á gólfi.
Hol er með flísar á gólfi.
Baðherbergi eru flísar á gólfi og veggjum. Kirsubergja innrétting við vask, sturta og upphengt salerni.
Þrjú svefnherbergi á neðri hæð með parketi á gólfum.
Þvottahús með flísum á gólfi. 


** Möguleiki er að skipta eigninni upp í tvær íbúðir **


Bílskúr var rifinn og fjarlægður en hann var skráður 29,4 fm. Seinna var byggður timbur skúr á sökkli gamla bílskúrsins sem er óeinangraður og stendur í dag.


Viðhald:
2017:
Neðri hluti hússins var klæddur að utan.
2016: Skipt um glugga í eldhúsi. 


Bókið skoðun í síma 823-2641 eða á julian@remax.is - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/03/201614.850.000 kr.14.000.000 kr.161.4 m286.741 kr.Nei
29/01/200714.048.000 kr.18.700.000 kr.161.4 m2115.861 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Breiðbraut 673
Skoða eignina Breiðbraut 673
Breiðbraut 673
262 Reykjanesbær
107.2 m2
Fjölbýlishús
312
465 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Skógarbraut 916 c
Skógarbraut 916 c
262 Reykjanesbær
123.9 m2
Fjölbýlishús
524
419 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Skógarbraut 916
Skoða eignina Skógarbraut 916
Skógarbraut 916
262 Reykjanesbær
123.9 m2
Fjölbýlishús
524
419 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Skógarbraut 924 íb 206
Skógarbraut 924 íb 206
262 Reykjanesbær
124.6 m2
Fjölbýlishús
524
417 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin