Lind fasteignasala og Arinbjörn Marinósson kynna virkilega fallega og vel skipulagða tveggja herbergja útsýnisíbúð með suðvestursvölum og bílastæði í bílakjallara. Íbúðin er á fjórðu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi og skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi/þvottaherbergi auk geymslu í sameign.
*** Frábært útsýni *** *** Bílastæði í bílakjallara *** *** Laus við kaupsamning ***
Nánari lýsing: Innréttingar: Allar innréttingar í eldhúsum, baðherbergjum ásamt fataskápum í herbergjum og forstofum eru frá Cubo Design (Miton/TLK) sem er ítalskur framleiðandi. Skápar í forstofu, herbergjum og baði eru hvítar. Borðplötur í eldhúsi og baði eru hvítar. Speglaskápar eru á baði.
Eldhústæki: Íbúðunum fylgja vönduð eldhústæki af gerðinni Electrolux, með Span helluborði og blástursofni með burstaðri stáláferð.
Hreinlætistæki: Salernisskál er vegghengd með innbyggðum vatnskassa og hvítum þrýstihnappi á vegg. Handlaug er hvít, ofan á borðplötu með einnarhandar blöndunartæki frá Mora. Sturta er með flísalögðu gólfi með vatnshalla að aflöngu niðurfallsrist upp við vegg. Sturtutæki er hitastýrt með sturtustöng og handsturtu. Hreinlætistæki eru frá Tengi.
Lind fasteignasala og Arinbjörn Marinósson kynna virkilega fallega og vel skipulagða tveggja herbergja útsýnisíbúð með suðvestursvölum og bílastæði í bílakjallara. Íbúðin er á fjórðu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi og skiptist í forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi/þvottaherbergi auk geymslu í sameign.
*** Frábært útsýni *** *** Bílastæði í bílakjallara *** *** Laus við kaupsamning ***
Nánari lýsing: Innréttingar: Allar innréttingar í eldhúsum, baðherbergjum ásamt fataskápum í herbergjum og forstofum eru frá Cubo Design (Miton/TLK) sem er ítalskur framleiðandi. Skápar í forstofu, herbergjum og baði eru hvítar. Borðplötur í eldhúsi og baði eru hvítar. Speglaskápar eru á baði.
Eldhústæki: Íbúðunum fylgja vönduð eldhústæki af gerðinni Electrolux, með Span helluborði og blástursofni með burstaðri stáláferð.
Hreinlætistæki: Salernisskál er vegghengd með innbyggðum vatnskassa og hvítum þrýstihnappi á vegg. Handlaug er hvít, ofan á borðplötu með einnarhandar blöndunartæki frá Mora. Sturta er með flísalögðu gólfi með vatnshalla að aflöngu niðurfallsrist upp við vegg. Sturtutæki er hitastýrt með sturtustöng og handsturtu. Hreinlætistæki eru frá Tengi.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
16/10/2019
15.650.000 kr.
39.900.000 kr.
56.5 m2
706.194 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.