Fasteignaleitin
Skráð 7. júlí 2025
Deila eign
Deila

Eiríksgata 19 - 2. hæð

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
130 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
72.200.000 kr.
Brunabótamat
55.300.000 kr.
Mynd af Agnar Agnarsson
Agnar Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1934
Garður
Gæludýr leyfð
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2008833
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
norðursvalir
Upphitun
Danfoss sameiginlegur
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
DOMUSNOVA KYNNIR  NÝSTANDSETTA 4RA HERBERGJA HÆÐ MEÐ AUKA ÍBÚÐ OG BÍLSKÚRSRÉTTI/BÍLASTÆÐI VIÐ EIRÍKSGÖTU 19, 101 REYKJAVÍK.
Efri hæð sem hefur verið endurnýjuð.  Birt stærð eignarinnar telst vera 90,9fm. skv. HMS Að auki endurnýjað en óskráð rými sem hefur verið innréttað sem stúdíó íbúð í kjallara með fullri lofthæð og telst vera um 40fm.  
Stærð eignarinnar er því stærri en opinber gögn gefa til kynna eða samtals 130fm.
Sér bílastæði á baklóð.
Sigrún Einarsdóttir Hönnuður sá um alla innanhúshönnun á eigninni.

- Ný pípulögn
- Nýjir ofnar
- Nýtt skólp og drenlögn út í götu. 
- Nýtt rafmagn
- Nýjar innréttingar 
- Ný tæki
- Nýjar hurðar
- Ný gólfefni
- Nýtt gler að mestu
- Nýtt þakjárn

Nánari upplýsingar veita:
Vera Sigurðardóttir löggiltur fasteignasali / s. 8661110 / vera@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is


Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgóð með stórum fataskáp og vínilparket á gólfi.
Stofa/ borðstofa/ eldhús: Rúmgott opið rými, falleg innrétting, vönduð tæki, innbyggð uppþvottavél, stórir fallegir gluggar, og vínilparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott, góðir fataskápar og vínilparket á gólfi.
Svefnherbergi: Rúmgott, innaf herberginu er lítið rými sem mætti nýta sem fataherbergi, útgengi út á svalir og vínilparket á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott með "walk-in" sturtuklefa, upphengt WC, fallegri innréttingu, vönduðum blöndunartækjum,  60x60 marmaraflísar og mósaik,hiti í gólfi. 
Háaloft er yfir íbúðinni.

Stúdíóíbúð í kjallara um 37fm.:
Eldhús: Með nýrri innréttingu, innbyggð uppþvottavél, harðparket og hiti í gólfi.
Stofa/herbergi: Rúmgott rými gengið út á steypta upphitaða verönd.
Baðherbergi: Flísar í hólf og gólf, sturta, upphengt WC, lítil innrétting, tengi fyrir þvottavél og hiti í gólfi.
Íbúðin hefur verið endurnýjuð frá grunni að innan. Sér steypt verönd með hitalögn í gólfi og niðurfalli.  Gengið út frá stofu til suðurs.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/01/202472.200.000 kr.108.250.000 kr.181.8 m2595.434 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eiríksgata 19 - 1. hæð
Eiríksgata 19 - 1. hæð
101 Reykjavík
135.9 m2
Fjölbýlishús
523
Fasteignamat 72.750.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Vesturvin V1 íb 308
Bílastæði
Opið hús:08. júlí kl 17:00-17:30
Vesturvin V1 íb 308
101 Reykjavík
94.5 m2
Fjölbýlishús
312
1063 þ.kr./m2
100.500.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V1 íb 304
Bílastæði
Opið hús:08. júlí kl 17:00-17:30
Vesturvin V1 íb 304
101 Reykjavík
135.3 m2
Fjölbýlishús
413
1057 þ.kr./m2
143.000.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V1 íb 206
Bílastæði
Opið hús:08. júlí kl 17:00-17:30
Vesturvin V1 íb 206
101 Reykjavík
136.3 m2
Fjölbýlishús
413
921 þ.kr./m2
125.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin