Fasteignaleitin
Skráð 23. maí 2024
Deila eign
Deila

Holtsvegur 5

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
122 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
92.900.000 kr.
Fermetraverð
761.475 kr./m2
Fasteignamat
85.750.000 kr.
Brunabótamat
67.340.000 kr.
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2017
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2362663
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
Upphaflegir
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Kvöð er á um aðgang eiganda eigna Holtsvegi 3 að tæknirými 0127 í sameign Holtsvegar 5, vegna aflesturs og/eða viðhalds á inntaki og mælum.
Almenn kvöð um afnotarétt lóðarinnar Urriðaholtsstræti 6-8 af 8 bílastæðum.
 
Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynnir í einkasölu. Virkilega góð fjögurra herbergja endaíbúð á þriðju hæð (íbúð 301) í nýlegu húsi, 122 fm með geymslu, auk stæðis í bílakjallara.
Sameign snyrtileg og allur frágangur til fyrirmyndar. Húsið er klætt með viðhaldsléttum klæðningum. Tveir inngangar í húsið, frá götu annarsvegar og hinsvegar af sameiginlegu bílastæði á baklóð.
Vel staðsett eign og stutt út á stofnbrautir.

Laus til afhendingar 1 sept nk.


Nánari lýsing. Opin forstofa með fataskáp. Hol/gangur. Eldhús, borðstofa og stofa í opnu rými, falleg eldhúsinnrétting með eyju. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Útgengt á suðursvalir. Þrjú svefnherbergi með fataskápum. Á gólfum eru harðparket. Rúmgott flísalagt baðherbergi, "walk in" sturta og innrétting. Flísalagt þvottahús. Allt mjög snyrtilegt.
Sérgeymsla á jarðhæð er 12,2 fm.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/04/201845.650.000 kr.53.200.000 kr.122 m2436.065 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2017
Fasteignanúmer
2362663
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B4
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.490.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eskiás 5 íb 104
Eskiás 5 íb 104
210 Garðabær
101.2 m2
Fjölbýlishús
312
888 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Holtsvegur 39
Bílastæði
Opið hús:19. júní kl 17:30-18:00
Skoða eignina Holtsvegur 39
Holtsvegur 39
210 Garðabær
114.1 m2
Fjölbýlishús
413
814 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 5 íb. 104
Eskiás 5 íb. 104
210 Garðabær
101.2 m2
Fjölbýlishús
312
888 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Strikið 10
Bílastæði
60 ára og eldri
Skoða eignina Strikið 10
Strikið 10
210 Garðabær
109.4 m2
Fjölbýlishús
412
822 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin