Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Lindargata 54

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
58.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
915.110 kr./m2
Fasteignamat
49.950.000 kr.
Brunabótamat
27.250.000 kr.
Byggt 1905
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2003398
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað/upprunalegt
Raflagnir
Yfirfarið að hluta
Frárennslislagnir
Ekki vitað/upprunalegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Yfirfarið
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Lóð
23,7
Upphitun
Hitaveita ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byr fasteignasala kynnir í einkasölu LINDARGATA 54 , 101 Reykjavík. Tveggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í friðuðu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Smellið hér fyrir staðsetningu. 
Húsið er byggt árið 1905, samtals 58.9 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar: Forstofa, eldhús, stofa, svefnherbergi og baðherbergi. Þvottahús í sameign. 

Nánari lýsing: 
Forstofa með flísum á gólfi. 
Eldhús, með flísum á gólfi, Simens helluborð og ofn, vifta, stálvaskur og gluggi. Logik borðuppþvottavél, ísskápur og örbylgjuofn getur fylgt.
Stofa með flísum á gólfi. 
Svefnherbergi er með plastparketi á gólfi. 
Baðherbergi, flísar á gólfi, flísar uppá miðjan vegg, handlaug, salerni og sturta, veggir sturtu eru flísalagðir. 
Þvottahús, sameiginlegt þvottahús, gengið er inn í þvottahús úr garði að aftanverðu við húsið, þvottavél getur fylgt. 
Skápar, öll ljós og fataslá í svefnherbergi fylgja. 

Borgarstjórinn í Reykjavík veitti húsinu Lindargata 54 viðurkenningu árið 2009 fyrir vel gerðar endurbætur
Húsið er timburhús byggt árið 1905 eftir teikningum Einars J. Pálssonar. Það er gott dæmi um séríslenska húsagerð, bárujárnssveitser sem var algengt á lokaskeiði timburhúsabyggðar í Reykjavík.
Lóð
er sameiginleg 236 m² eignarlóð, lóðin sunnan megin við húsið er skjólgóð og að mestu leyti hellulögð. 
Húsið er aldursfriðað samkvæmt 1. mgr. 29. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012.

Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 200-3398.

Stærð: Íbúð í kjallara  58.9 m².
Brunabótamat: 27.250.000 kr.
Fasteignamat: 49.950.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat ársins 2025: 49.150.000.- 
Byggingarár: 1905.
Byggingarefni: Steypt+timbur.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/10/201519.950.000 kr.22.900.000 kr.58.9 m2388.794 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byr fasteignasala
https://www.byrfasteign.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrargata 37
Opið hús:17. nóv. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Mýrargata 37
Mýrargata 37
101 Reykjavík
48.9 m2
Fjölbýlishús
211
1153 þ.kr./m2
56.400.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 113
Opið hús:20. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hringbraut 113
Hringbraut 113
101 Reykjavík
77.2 m2
Fjölbýlishús
312
698 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 119
Skoða eignina Hringbraut 119
Hringbraut 119
101 Reykjavík
51.3 m2
Fjölbýlishús
211
1012 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 82
Skoða eignina Hverfisgata 82
Hverfisgata 82
101 Reykjavík
53 m2
Fjölbýlishús
211
1055 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin