Fasteignaleitin
Skráð 6. sept. 2024
Deila eign
Deila

Kjarvalströð 1

SumarhúsVesturland/Snæfellsbær-356
80 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
39.500.000 kr.
Fermetraverð
493.750 kr./m2
Fasteignamat
21.350.000 kr.
Brunabótamat
36.000.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2295953
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upprunalegt
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og Jason Kristinn s. 7751515 kynnir:  Náttúruperla á Snæfellsnesi. Hellnar, fallegt tæplega 80 fm hús á eignarlóð, á 2 hæðum undir náttúruperlunni Snæfellsökli með einstöku útsýni til hafs og við rætur Snæfellsjökuls þjóðgarðsins. Húsið er nr. 1 við Kjarvalströð og er hannað og byggt í kringum árið 2006.
 
Nánari lýsing: Gengið er inn í eldhús í gegnum hurð á forstofu.- Glæsilegt eldhús með ísskápi og ofni. Hurð í eldhúsi til að ganga út á útisvæði. Opið rými frá eldhúsi er opið rými inn í borðstofu og stofuna sem er í sér álmu með lokanlegri rennihurð. Forstofa, eldhús og borðstofa eru með hita í gólfi. Stigi er er upp á efri hæð. Efri hæðin er með mikilli lofthæð og skiptist í 2 herbergi. Annað herbergið er stórt hjónaherbergi með stóri rúmi 1,80, hitt herbergið er líka með hjónarúmi sem er 1,40- Sambyggt húsinu er rúmgóð geymsla og gufubað. Húsið er á eignarlóð.
Frábær staðsetningin við rætur þjóðgarðsins til þess að heimsækja helstu perlur Snæfellsnes s.s. Djúpalónssand, Dritvík, Snæfellsjökul, Rauðfeldsgjá, Lóndranga, Saxhól svo eitthvað sé nefnt. Hótelið er einnig í 2,5 km göngufæri frá Arnarstapa. Gönguleiðin byrjar frá Höfninni á Hellnum og endar á Arnarstapa. Þessi ganga er einstök því gengið er meðfram ströndinni fram hjá Gatklett inní hraunið og niður í fjöru. Gestamiðstöði þjóðgarðsins Snæfellsjökuls er á Malarifi sem er í 10 km fjarlægð frá Arnarstapa.
Húsinu getur fylgt (ekki í ásettu verði) allt innbú (nema persónulegir munir) og er húsið mjög smekklega innréttað og er vel búið tækjum og húsgögnum. Ásamt eigin notkun þá hefur húsið stöku sinnum verið leigt til erlendra aðila og skilar það dágóðum tekjum.
Helllnar á Snæfellsnesi er næsti afleggjari á eftir Arnarstapa.

Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 löggiltur fasteignasali, jason@betristofan.is
www.betristofan.is - Borgartún 30

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/04/20105.840.000 kr.10.500.000 kr.60 m2175.000 kr.Nei
26/04/20105.840.000 kr.44.000.000 kr.316.2 m2139.152 kr.Nei
14/01/20096.217.000 kr.240.000.000 kr.1087.3 m2220.730 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin