Fasteignaleitin
Skráð 23. okt. 2024
Deila eign
Deila

Drápuhlíð 48

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
56.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
1.142.606 kr./m2
Fasteignamat
54.000.000 kr.
Brunabótamat
33.100.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1948
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2031176
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Neysluvatnslagnir endurnýjaðar frá inntökum 2014
Raflagnir
Endurnýjað í íbúðinni 2014
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Komið að viðhaldi
Þak
Skipt um járn á þaki og þakklæðningu 2001
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Á ekki við
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 441-A-006182/2022. 635,8 fm. leigulóð til 75 ára frá 1. september 2021
Eignaskiptayfirlýsing, sjá skjal nr. 411-U-002966/2013. Hlutfallstala í húsi og lóð er 17,79%. Hlutfallstala í sameign sumra Y er 36,55%. Hlutfallstala í heildarhúsi (Drápuhlíð 46-48) er 9,23%
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun -  Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040 - Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555   - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali - steingrimur@fastmos.is eða 862-9416 **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja risíbúð fjórbýlishúsi við Drápuhlíð 48. Eignin er skráð 56,8 m2 en að auki er um 24,2 m2 undir súð. Eignin skiptist í gang, 3 svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu s.s. Kringluna, háskóla, skóla, leikskóla ofl. 

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


Nánari lýsing:
Gangur er með parketi á gólfi.
Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu rými með parketi á gólfi. Í eldhúsi er hvít eldhúsinnrétting og bakaraofn með helluborði. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu
Svefnherbergi 1 (hjónaherbergi) er rúmgott með parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2 er með parket á gólfi.
Svefnherbergi 3 er með parket á gólfi.
Baðherbergi er flísum á góli. Á baði er hvít innrétting með baðkari með sturtuaðstöðu, vegghengdu salerni, hvítri innréttingu með handlaug og handklæðaofni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara eru á baðherbergi.
Geymsluloft er yfir íbúðinni sem og geymslurými undir súð.
Sameiginlegt þvottahús er í kjallara.

Skv. upplýsingum frá húsfélaginu og seljanda hafa eftirfarandi endurbætur verið gerðar á eigninni:
Sprunguviðgerðir á húsinu og sett upp ný steypt ruslatunnuskýli 2024
Raflagnir endurnýaðar í íbúðinni 2014.
Neysluvatnslagnir endurnýaðar frá inntökum 2014.
Skipt um glugga í stigahúsi í kjallara 2012.
Nýtt dren 2003.
Skipt um járn á þaki, þakklæðningu og nýir velux þakgluggar settir í 2001.

Verð kr. 64.900.000,-
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/202137.900.000 kr.45.500.000 kr.56.8 m2801.056 kr.
11/12/201728.000.000 kr.33.000.000 kr.56.8 m2580.985 kr.
23/09/201418.350.000 kr.25.500.000 kr.56.8 m2448.943 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugavegur 168 (412)
Laugavegur 168 (412)
105 Reykjavík
54.9 m2
Fjölbýlishús
211
1200 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Blönduhlíð 4
Skoða eignina Blönduhlíð 4
Blönduhlíð 4
105 Reykjavík
64.9 m2
Fjölbýlishús
413
1031 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 4a
Opið hús:27. okt. kl 15:30-16:00
Skoða eignina Brautarholt 4a
Brautarholt 4a
105 Reykjavík
51.9 m2
Fjölbýlishús
211
1301 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 4a
Opið hús:27. okt. kl 15:30-16:00
Skoða eignina Brautarholt 4a
Brautarholt 4a
105 Reykjavík
58.9 m2
Fjölbýlishús
211
1153 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin