Fasteignaleitin
Skráð 13. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Dalbraut 16

EinbýlishúsVestfirðir/Bíldudalur-465
149.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
37.500.000 kr.
Fermetraverð
250.334 kr./m2
Fasteignamat
28.850.000 kr.
Brunabótamat
66.880.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2124835
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Endurnýjað
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
0
Upphitun
Rafmagns
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vart hefur verið við leka frá strompi frá þaki hússins. Lekans hefur orðið vart í verstu veðrum inn í þvottahúsi/geymslu og inn á baðherbergi.
 
MJÖG mikið endurnýjað einbýlishús á Bíldudal með frábæru útsýni út á fjörðinn

Búið er að endurnýja húsið nánast frá A til Ö


* Búið er að endurnýja skolp innandyra og frá húsi og út í götu
* Búið er að endurnýja neysluvatnið INN í húsið sem og innandyra
* Búið er að endurnýja alla glugga í húsinu
* Allta rafmagn ásamt rafmagnstöflu hefur verið endurnýjað
* Ný Varmadæla - loft í vatn - Stór sparnaður í kyndikostnað!
* Gólfhiti er í öllu húsinu ásamt nýjum gólfefnum
* Baðherbergið var tekið í gegn frá A til Ö
* Eldhúsið er allt nýtt
* Ný gólfefni, innréttingar og innihurðar
* Útveggir einangraðir að innan og nýjir gips veggir byggðir í takt við breytt skipulag.

Húsið sjálft er 117,7 fm og einnig fylgir 32,1 fm skúr á baklóðinni, samtals eru þetta því 149,8 fm.


Einstakt tækifæri til að eignast mikið endurnýjað Einbýlishús á besta stað á Bíldudal, öll þjónusta er í göngufæri ;)
Gengið er inn í flísalagða forstofu með gólfhita.
Alrýmið er parketlagt með ljósu harðparketi, en sama gólfefnið flæðir um stofu/eldhús og inn í svefnherberin.
Baðherbergið er allt flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni og Walk in sturta. Innrétting með vask.
Eldhús og stofa eru í opnu rými sem gefur húsinu skemmtilegan blæ. Loft var tekið niður í alrými og gert er ráð fyrir innfelldri lýsingu. Gólfsíður gluggi ásamt svalahurð er í stofu, eldhúsið er með L laga rúmgóðri innréttingu sem er opin við borðstofu og stofuna.
Hjónaherbergið er mjög rúmmgott með 2 gluggum, harðparket á gólfi.
Barnaherbergi er einnig með harðparketi.
Rúmgott herbergi með 2 gluggum, harðparket á gólfum.
Þvottahúsið & geymslan er flísalagt og einnig með gólfhita. Nýlegri varmadæla, loft í vatn. Eigendur eru að borga frá 9.800 kr til 20.000 kr í kyndikostnað á mánuði.
Geymsla er inn af þvottahúsi, þar er ný rafmagnstafla. Rafmagnið var allt endurnýjað við uppgerð á húsinu.
Hægt er að ganga út á bakklóð frá þvottahúsi.

Mikið endurnýjað Einbýlishús þar sem engu var til sparað.

Skúrinn á baklóðinni er með sér fastanúmeri, en hann bíður upp á mikla möguleika!
Möl er í innkeyrslu.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/07/202114.750.000 kr.25.000.000 kr.149.8 m2166.889 kr.
07/10/20169.160.000 kr.14.500.000 kr.149.8 m296.795 kr.
07/05/20094.447.000 kr.7.000.000 kr.149.8 m246.728 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1936
32.1 m2
Fasteignanúmer
2124835
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.980.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grundarbraut 3
Skoða eignina Grundarbraut 3
Grundarbraut 3
355 Ólafsvík
131.6 m2
Einbýlishús
413
273 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Skoða eignina Pólgata 4
Bílskúr
Skoða eignina Pólgata 4
Pólgata 4
400 Ísafjörður
139.5 m2
Fjölbýlishús
413
257 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 78
Skoða eignina Aðalstræti 78
Aðalstræti 78
450 Patreksfjörður
144.5 m2
Hæð
413
248 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin