Fasteignaleitin
Skráð 10. apríl 2024
Deila eign
Deila

Steinahlíð 1b

RaðhúsNorðurland/Akureyri-603
163.8 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
481.685 kr./m2
Fasteignamat
71.450.000 kr.
Brunabótamat
72.175.000 kr.
Mynd af Sigurður Hjörtur Þrastarson
Sigurður Hjörtur Þrastarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2150797
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Þarfnast skoðunar
Þak
Uppgert 2017
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar svalir til suðvesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Í skoðun að skipta um útihurðastykki, ekkert þó verið ákveðið.
Sjá yfirlýsingu húsfélags. 
Gallar
Eign er ekki í samræmi við teikningar
Steinahlíð 1b - Rúmgóð og vel staðsett 5-6 herbergja raðhús á tveimur hæðum með bílskúr - Stærð 163,8 m².

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Neðri hæð: Forstofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsla og bílskúr.
Efri hæð: Eldhús, stofa, tvö svefnherbergi og baðherbergi.

Forstofa er með ljósum flísum á gólfi og dökkum fataskáp.
Eldhús er með nýlegri innréttingu, með máluðum flísum á milli skápa. Nýlegt spanhelluborð og bakaraofn í vinnuhæð. Parket er á gólfi.
Stofa er rúmgóð og með aukinni lofthæð. Þaðan er útgengt á steyptar svalir er snúa til suðvesturs. Parket er á gólfi.
Svefnherbergin eru fjögur talsins, tvö á efri hæð og tvö á neðri. Í hjónaherbergi er góður fataskápur og parket á gólfi. Fataskápur er í einu þriggja barnaherbergja. 
Baðherbergi, eru á sitthvorri hæðinni. Á neðri hæð er baðherbergi með ljósri innréttingu, sturtuklefa og wc. Á efri hæðri er baðherbergi með ljósri rúmgóðri innréttingu, baðkari og wc. Opnanlegur gluggi er á efri hæð. Flísar eru á gólfi og veggjum. 
Þvottahús er með dökkri innréttingu, þar er tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara, úr þvottahúsi er gengið út í garð. 
Geymslur eru tvær, önnur er innan íbúðar og er hún inn af forstofu, geymsla þessi er í dag nýtt sem skrifstofa og væri hægt að nýta hana sem herbergi. Einnig er góð geymsla í sameign sem gengið er inn í austan megin við hús. 
Bílskúr er með steyptu gólfi og hillum. Rafdrifin bílskúrshurð. 

Annað:
- Mjög vel staðsett eign, stutt í leik- og grunnskóla sem og íþróttasvæði Þórs.
- Þak endurnýjað 2017.
- Settur hefur verið tengill fyrir rafbíl í bílskúr.
- Ljósleiðari kominn inn.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/05/201834.200.000 kr.44.500.000 kr.183.8 m2242.110 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1978
Fasteignanúmer
2150797
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.725.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignanúmer
2150797

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Múlasíða 26
Bílskúr
Skoða eignina Múlasíða 26
Múlasíða 26
603 Akureyri
151.8 m2
Raðhús
413
540 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Urðargil 19
Skoða eignina Urðargil 19
Urðargil 19
603 Akureyri
131.5 m2
Parhús
413
623 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Undirhlíð 3 íbúð 402
Bílastæði
Undirhlíð 3 íbúð 402
603 Akureyri
117.6 m2
Fjölbýlishús
312
679 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Undirhlíð 3
Bílastæði
Skoða eignina Undirhlíð 3
Undirhlíð 3
603 Akureyri
117.6 m2
Fjölbýlishús
312
679 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache