Fasteignaleitin
Skráð 18. des. 2024
Deila eign
Deila

Steinahlíð 1b

RaðhúsNorðurland/Akureyri-603
163.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
83.000.000 kr.
Fermetraverð
506.716 kr./m2
Fasteignamat
71.450.000 kr.
Brunabótamat
75.700.000 kr.
LB
Linda Brá Sveinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2150797
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar - búið er að endurnýja rafmagnstengla
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Endurnýjaðir að hluta 2024
Þak
2017 - sjá yfirlýsingu húsfélags
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar svalir til suðvesturs
Lóð
.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
sjá yfirlýsingu húsfélags.
Gallar
Smá frágangi er ólokið í kringum nýja glugga. 
Seljandi er búin að kaupa viftu fyrir baðherbergi neðri hæðar sem hefur ekki verið sett upp en fylgir hún með við sölu. 
Eign er ekki að fullu í samræmi við teikningar
Fasteignasalan Hvammur      s.  466 1600        kaupa@kaupa.is

Steinahlíð 1b - Rúmgóð og vel staðsett 5-6 herbergja raðhúsaíbúð á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr - Stærð 163,8 m².


** Eigendur skoða skipti á 4ra herbergja eign í hverfinu ** 

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Neðri hæð: Forstofa, hol, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsla og bílskúr.
Efri hæð: Eldhús, rúmgóð stofa, tvö svefnherbergi og baðherbergi.
Sér geymsla fylgir íbúðinni í kjallara hússins og þar er einnig sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 

Forstofa er með ljósum flísum á gólfi og dökkum fataskáp.
Eldhús er með nýlegri grárri innréttingu með hvítri bekkplötu og harðparketi á gólfi. Góður borðkrókur.
Stofa er rúmgóð og þar eru loftin tekin upp. Úr stofunni er útgengt á steyptar svalir er snúa til suðvesturs. Harðparket er á gólfi.
Svefnherbergin eru fjögur talsins, tvö á efri hæð og tvö á neðri. Nýlegt harðparket er á öllum gólfum svefnherbergjanna að einu undanskildu, þar eru flísar á gólfi. Í hjónaherbergi er rúmgóður góður fataskápur.
Baðherbergin eru tvö, eitt á hvorri hæðinni. Á neðri hæð er baðherbergi með ljósri innréttingu, sturtuklefa og wc. Á efri hæð er baðherbergi með ljósri rúmgóðri innréttingu, baðkari með sturtutækjum og wc. Opnanlegur gluggi er á efri hæð. Flísar eru á gólfum og veggjum á baðherbergi efri hæðar en þiljur á veggjum á baðherbergi neðri hæðar.
Þvottahúsið er rúmgott og með dökkri eldri innréttingu. Úr þvottahúsi er gengið út í garð. 
Geymslur eru tvær, önnur er innan íbúðar og er hún inn af forstofu, geymsla þessa væri hægt að nýta sem lítið svefnherbergi. Einnig er góð sér geymsla í kjallara sem gengið er inn í austan megin við hús. 
Bílskúr er með steyptu gólfi og dökkri innréttingu. Rafdrifin bílskúrshurð. 

Annað:
- Nýtt harðparket sett á alla efri hæð (að baðherbergi undanskildu) og á annað svefnherbergið á neðri hæð árið 2024.
- Nýir gluggar voru settir í efri hæðina að framan árið 2024. Nýr gluggi fyrir geymslu á neðri hæð fylgir með við sölu.  
- Mjög vel staðsett eign, stutt í leik- og grunnskóla sem og íþróttasvæði Þórs.
- Þak var endurnýjað árið 2017.
- Settur hefur verið tengill fyrir rafbíl í bílskúr.
- Ljósleiðari kominn inn.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/07/202471.450.000 kr.75.000.000 kr.183.8 m2408.052 kr.
30/05/201834.200.000 kr.44.500.000 kr.183.8 m2242.110 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1978
Fasteignanúmer
2150797
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1978
Fasteignanúmer
2150797
Byggingarefni
Steypt
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Einholt 9
Skoða eignina Einholt 9
Einholt 9
603 Akureyri
161.9 m2
Einbýlishús
615
527 þ.kr./m2
85.400.000 kr.
Skoða eignina Rimasíða 27 27
Skoða eignina Rimasíða 27 27
Rimasíða 27 27
603 Akureyri
135.1 m2
Raðhús
413
591 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Þursaholt 9, íbúð 103
Bílastæði
Þursaholt 9, íbúð 103
603 Akureyri
104.4 m2
Fjölbýlishús
312
823 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Þursaholt 5, íbúð 103
Bílastæði
Þursaholt 5, íbúð 103
603 Akureyri
104.4 m2
Fjölbýlishús
312
832 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin