Fasteignaleitin
Skráð 30. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Bæjarholt 2

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-806
79.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
Verð
41.900.000 kr.
Fermetraverð
527.044 kr./m2
Fasteignamat
29.400.000 kr.
Brunabótamat
39.350.000 kr.
Mynd af Snorri Sigurfinnsson
Snorri Sigurfinnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2265228
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegir
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Tengt við skolp ca 2020
Gluggar / Gler
Virðast ágætir
Þak
málað 2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd í þakkanti framan við hús og rennu. Öll gólfefni léleg eða ónýt. Vatn flæddi í þvottahúsi fyrir nokkrum árum og þá var dúkur rifinn af. Geymslukofi er lélegur en hægt að laga.
Kvöð / kvaðir
Forkaupsréttur lóðarhafa skv lóðarleigusamningi.
Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu. Bæjarholt 2 í Laugarási, Bláskógabyggð. Einbýlishús um 80 fm. Þrjú svefnherbergi. Timburhús á steyptum sökkli með skriðkjallara. Jaðarlóð, 1650 fm.  með fallegu útsýni yfir Hvítá og til fjalla. Heimilt að byggja 240 fm á lóðinni. 

Laus til afhendingar við kaupsamning.

Húsið er frá 2001 en var flutt á lóðina 2010. Ágætt ástand á klæðningu, gluggum og þaki sem er nýlega málað. Húsið er tengt við skolplagnir í götunni. 
Margvíslegir notkunarmöguleikar. Sem íbúðarhús með búsetu. Sem sumarhús eða til útleigu. Húsið var áður með gistileyfi.

Innra skipulag. Forstofa, þvottahús við hlið forstofu þar sem er inntak hitaveitu. Forhitari og lokað kerfi. Gangur. Þrjú svefnherbergi. Stofa og eldhús í opnu rými. Hurð út á sólpall. Eldri eldhúsinnrétting en nýleg eldavél/ofn. Baðherbergi með innréttingu og sturtuklefa. Allir innveggir og loft eru panelklædd.
Gólfefni hússins eru léleg og þarfnast endurnýjunar. Ljósleiðari er væntanlegur í götuna. 
Sólpallur stendur á steyptum súlum. Þarfnast viðhalds.

Á lóðinni er gamall geymsluskúr sem er ekki skráður í fasteignaskrá. Án rafmagns og vatns.

Falleg staðsetning og heillandi útsýni.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða snorri@husfasteign.is
Bókið skoðun hjá fasteignasala.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.káp.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/07/201413.000.000 kr.11.200.000 kr.79.5 m2140.880 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina MÁNAMÖRK 1
Skoða eignina MÁNAMÖRK 1
Mánamörk 1
810 Hveragerði
59.6 m2
Fjölbýlishús
211
720 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina ÁLFTARIMI 22
Skoða eignina ÁLFTARIMI 22
Álftarimi 22
800 Selfoss
85.7 m2
Raðhús
312
502 þ.kr./m2
43.000.000 kr.
Skoða eignina Háengi 4
Skoða eignina Háengi 4
Háengi 4
800 Selfoss
73.6 m2
Fjölbýlishús
312
556 þ.kr./m2
40.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 11
Skoða eignina Álalækur 11
Álalækur 11
800 Selfoss
60.9 m2
Fjölbýlishús
211
655 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin