Fasteignaleitin
Skráð 17. des. 2024
Deila eign
Deila

Holtsgata 27

HæðSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
68.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.000.000 kr.
Fermetraverð
761.347 kr./m2
Fasteignamat
31.000.000 kr.
Brunabótamat
34.800.000 kr.
Elínborg Ósk Jensdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1953
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2093639
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Holtsgata 27, 260 Njarðvík, mikið uppgerð 4. herbergja efri hæð í tvíbýli með sér inngangi og gluggum í allar áttir. Hæðin er skráð 68,3 fm. en gólfflötur er um 100fm, að hluta til undir súð. Miklar endurbætur voru gerðar á húsnæðinu árið 2020/2021 og skipulagi breytt. Stór garður í sameign.

** Á besta stað í Njarðvík
** 3 svefnherbergi
** Þvottahús
** Sér inngangur
** Gólfflötur um 100fm.
** Gluggar á öllum rýmum
** Húsið var múrað og málað að utan 2024
** Stutt í verslun, grunnskóla, leikskóla og alla helstu þjónustu
** Eignin mikið endurnýjuð á árunum 2020/2021
** Þak endurnýjað 2010
** Nýleg útidyrahurð
** Rafmagn endurnýjað ásamt töflu
** Nýlegir ofanar og lagnir yfirfarnar
** Tveir nýjir gluggar á hægri hlið húss


** Falleg og spennandi eign sem sannarlega er vert að skoða**

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Elínborg Ósk Jensdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 823-1334, tölvupóstur elinborg@allt.is.
Sigurjón Rúnarsson Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 771-9820, tölvupóstur sigurjon@allt.is


Nánari lýsing: 
Þrjú svefnherbergi, gott þvottaherbergi/fataherbergi með opnanlegu fagi. Baðherbergi með baðkari og sturtu. Stofa og eldhús eru í sameiginlegu opnu rými. Mikil lofthæð við inngang og fallegt stigahús.
Gengið upp teppalagðar stiga í opnu stigahúsi, að svefnherbergi/skrifstofu með rennihurð.
Stofan er björt og rúmgóð, nýlegt parket er á allri eigninni og allir veggir spartlaðir með steypu-lúkki.
Eldhúsið er mikið endurbætt með 6cm þykkri borðplötu sem setur fallegan svip á eldhúsið. Svört sprautu lögð innrétting og eyja með helluborði. Nýr stór og djúpur vaskur og blöndunartæki.
Úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús/fataherbergi. Þakgluggi og rennihurð.
Baðherbergi með baðkari, fallegri innréttingu og sér hönnuðum sturtulefa út steyptu microcementi og fallegu gleri. Nýleg blöndunartæki og vaskur. Þakgluggi.
Tvö stór samhliða svefnherbergi eru með nýlegu gleri í gluggum sem og í gluggum eldhúss og stofu.
Stórt geymsluloft er yfir eigninni sem nýtist vel.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 59.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/05/202119.450.000 kr.34.500.000 kr.68.3 m2505.124 kr.
03/11/202019.450.000 kr.22.500.000 kr.68.3 m2329.428 kr.
09/11/20159.050.000 kr.9.000.000 kr.68.3 m2131.771 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dalsbraut 26
Opið hús:28. des. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Dalsbraut 26
Dalsbraut 26
260 Reykjanesbær
74.3 m2
Fjölbýlishús
312
725 þ.kr./m2
53.900.000 kr.
Skoða eignina Jötundalur 9 - Íb. 204
Jötundalur 9 - Íb. 204
260 Reykjanesbær
63.9 m2
Fjölbýlishús
212
822 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 6 - Íb. 203
Dísardalur 6 - Íb. 203
260 Reykjanesbær
63.1 m2
Fjölbýlishús
213
832 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Jötundalur 9 - Íb. 203
Jötundalur 9 - Íb. 203
260 Reykjanesbær
63.1 m2
Fjölbýlishús
212
832 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin