Fasteignaleitin
Skráð 1. apríl 2025
Deila eign
Deila

Skipasund 58

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
144.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
136.900.000 kr.
Fermetraverð
947.405 kr./m2
Fasteignamat
99.250.000 kr.
Brunabótamat
59.100.000 kr.
ÞÓ
Þorlákur Ómar Einarsson
Fasteignasali
Byggt 1957
Þvottahús
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2020383
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYGGINGARÉTTUR Á 636 fm HORNLÓÐ
ENDURNÝJAÐ ÞAK og NÝ DRENLÖGN - seljandi hefur gengið frá verkkaupum á endurnýjun á þaki og nýrri drenlögn, framkvæmdir áætlaðar í apríl/maí.  
Fasteignasalan TORG kynnir heildar eignina Skipasund 58, 104 Reykjavík með byggingarrétti. 
Um er að ræða heila húseign með tveimur fastanúmerum. Eign merkt 01-01, fastanúmer 202-0383, 69,1 fm. og eign merkt 00-00, fastanúmer 2020382, 49,1 fm. auk þess er sameign til viðbótar, samtals 144,5 fm. 
Samkvæmt deiliskipulagi má sjá útfærslu á leyfilegri heildarstærð bygginga á lóð, allt að 318m2 og gert er ráð fyrir bílskúr og 2 bílastæðum.

Nánari lýsing:  Um er að ræða heila húseign sem skiptist í efri hæð með anddyri, gangur, stórt eldhús með hvítri innréttingu og borðstofu, stofa og eitt svefnherbergi með skáp og baðherbergi, efri hæð er flísalögð. Steypt gólfplata og stigi á milli hæða.
Á neðri hæð er einnig sér inngangur, þar er gangur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, skrifstofa og rúmgott þvottahús. Neðri hæð er steypt, efri hæð byggð úr timbri og klætt að utan.

Frábær staðsetning á eftirsóttum stað í Laugardalnum þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og afþreyingu.

Nánari upplýsingar veita Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 690-4966 eða matthildur@fstorg.is og Þorlákur Ómar Einarsson löggiltur fasteignasali, í síma 820-2399, tölvupóstur thorlakur@fstorg.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dugguvogur 1 - Íbúð 602
Bílastæði
Opið hús:03. apríl kl 12:00-13:00
Dugguvogur 1 - Íbúð 602
104 Reykjavík
119.2 m2
Fjölbýlishús
312
1258 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Skipasund 1
Bílskúr
Skoða eignina Skipasund 1
Skipasund 1
104 Reykjavík
180.6 m2
Hæð
624
813 þ.kr./m2
146.900.000 kr.
Skoða eignina Dugguvogur 1 - íbúð 602 Þaksvalir
Bílastæði
Dugguvogur 1 - íbúð 602 Þaksvalir
104 Reykjavík
119.2 m2
Fjölbýlishús
313
1258 þ.kr./m2
149.900.000 kr.
Skoða eignina Trilluvogur 5 raðhús
Bílastæði
Trilluvogur 5 raðhús
104 Reykjavík
180.9 m2
Fjölbýlishús
635
801 þ.kr./m2
144.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin