Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu: Virkilega snyrtilegt, stórt og rúmgott 5 herbergja endaraðhús; 199,9 fm ásamt sambyggðum 24,0 fm bílskúr, samtals 223,9 fm. Frábær staðsetning í Seljahverfinu. Stór sólpallur með skjólgirðingu meðfram gafli hússins og að framanverðu við jarðhæð en á annarri hæð eru svalir. Fallegur trjágróður sem kemur m.a. upp úr sólpallinum. Hús sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og er í góðu ástandi.
Nánari lýsing: Jarðhæð: Forstofa með góðum fataskáp og ljósum flísum á gólfi þar sem er innangengt í snyrtilegt þvottahús með innréttingu sem gerir ráð fyrir þvottavél/þurrkara í vinnuhæð. Tvö rúmgóð svefnherbergi, annað með fataskáp og úr því er gönguhurð út á sólpallinn. Baðherbergi með sturtu. Efri hæð: Í mjög rúmgóðu, björtu og opnu rými er eldhús, borðstofa og stofa þar sem útgengt er út á svalir. Baðherbergi með sturtu og baðkari og þar við hliðina í öðru rými salernisaðstaða. Rúmgott búr með hillum. Fín eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi og heimilistækin eru endurnýjuð. Á gólfum er gegnheilt parket. Ris/þriðja hæð: Stórt og rúmgott unglingaherbergi og svo annað minna. Í báðum herbergjum eru þakgluggar. Fínn bílskúr og bílaplan er malbikað með snjóbræðslu.
Talsverðar endurbætur hafa verið á húsinu undanfarin ár og má þar helst nefna ofnakerfi, rafmagn, gler/glugga, þak og fl. Nánar varðandi endurbætur í söluyfirliti.
Í alla staði stórt og rúmgott fjölskylduhús, á skemmtilegum stað! Sjón er sögu ríkari.
Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Kvöð / kvaðir
Varðandi endurbætur hússins undanfarin ár. - skipt um glugga - gler og allt sem fylgir á neðri hæð suð/austurhlið (þrír gluggar) - skipt um gler í herbergi undir skyggninu og lista - búið að mála eldhúsglugga uppi að framan - nýlegir glerlistar á glugga við útdyrahurð 1.hæð - skipt um gluggalista á efri hæð stofugluggar og lagað - skipt um járn/pappa á þaki og þakkannt. Þakið málað 2018/9 - 2020 - 2022 - endurnýjun á rafmagni á neðstu hæð og í rishæð - ný rafmagnstafla - nýjir ofnar og ofnakranar í öllu nema bílsskúr - neðri hæð endurgerð að innan - nýjar hurðar - ný gólfefni og ný gólfefni í risi Yfirstandandi framkvæmdir. - Sprunguviðgerðir og málningarvinna á steypuflötum.
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu: Virkilega snyrtilegt, stórt og rúmgott 5 herbergja endaraðhús; 199,9 fm ásamt sambyggðum 24,0 fm bílskúr, samtals 223,9 fm. Frábær staðsetning í Seljahverfinu. Stór sólpallur með skjólgirðingu meðfram gafli hússins og að framanverðu við jarðhæð en á annarri hæð eru svalir. Fallegur trjágróður sem kemur m.a. upp úr sólpallinum. Hús sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og er í góðu ástandi.
Nánari lýsing: Jarðhæð: Forstofa með góðum fataskáp og ljósum flísum á gólfi þar sem er innangengt í snyrtilegt þvottahús með innréttingu sem gerir ráð fyrir þvottavél/þurrkara í vinnuhæð. Tvö rúmgóð svefnherbergi, annað með fataskáp og úr því er gönguhurð út á sólpallinn. Baðherbergi með sturtu. Efri hæð: Í mjög rúmgóðu, björtu og opnu rými er eldhús, borðstofa og stofa þar sem útgengt er út á svalir. Baðherbergi með sturtu og baðkari og þar við hliðina í öðru rými salernisaðstaða. Rúmgott búr með hillum. Fín eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi og heimilistækin eru endurnýjuð. Á gólfum er gegnheilt parket. Ris/þriðja hæð: Stórt og rúmgott unglingaherbergi og svo annað minna. Í báðum herbergjum eru þakgluggar. Fínn bílskúr og bílaplan er malbikað með snjóbræðslu.
Talsverðar endurbætur hafa verið á húsinu undanfarin ár og má þar helst nefna ofnakerfi, rafmagn, gler/glugga, þak og fl. Nánar varðandi endurbætur í söluyfirliti.
Í alla staði stórt og rúmgott fjölskylduhús, á skemmtilegum stað! Sjón er sögu ríkari.
Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna. 1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati. (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar) 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
13/07/2017
48.350.000 kr.
68.000.000 kr.
223.9 m2
303.707 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.