Fasteignaleitin
Skráð 25. júlí 2025
Deila eign
Deila

Keldugata 4

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
224.4 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
186.000.000 kr.
Fermetraverð
828.877 kr./m2
Fasteignamat
22.600.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2329827
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
4
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýjar
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
nýjar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Í lagi
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
2 - Botnplata
Keldugata 4, endahús – fjölskylduvænt raðhús á pöllum með einstöku útsýni
Garðatorg eignamiðlun. Sölumaður Sigurður s. 898-3708
Glæsilegt og vel skipulagt endaraðhús á pöllum með frábæru útsýni yfir Urriðavatn. Húsið skilast fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga að innan.
Möguleiki er á að fá húsið fullbúið með innréttingum, tækjum og gólfefnum samkvæmt samkomulagi.
Innra skipulag:
Anddyri, stofa/borðstofa, eldhús, fjögur svefnherbergi, gestasnyrting, baðherbergi og baðherbergi innaf hjónaherbergi, þvottahús og innbyggður bílskúr.
Samtals 224,7 fm, þar af 194,7 fm íbúðarrými og 29,7 fm bílskúr.
Bygging á pöllum skapar opið og bjart rými þar sem hvert svæði nýtur sín. Samverusvæði er á efri pöllum með stórum gluggum og sólríkum svölum, en svefnherbergi eru aðeins afskekkt fyrir meira næði. Skipulagið er bæði notendavænt og skemmtilegt í nýtingu.
Pallaskipulag:
Pallur 1 – Forstofa / Svalir:
Rúmgóð forstofa, forstofuherbergi, gestasnyrting og fataherbergi.
Pallur 2 – Eldhús / Borðstofa:
Bjart eldhús og borðstofa í opnu rými.
Pallur 3 – Stofa / Svalir / Útsýni:
Rúmgóð stofa með mikilli lofthæð og útgengi á suðursvalir með stórbrotnu útsýni yfir Urriðavatn.
Pallur 4 – Svefnherbergi / Hjónaherbergi:
Svefnherbergi og hjónaherbergi með fataherbergi og sér baðherbergi.
Pallur -1 – Svefnherbergi / Baðherbergi / Þvottahús:
Gott svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Jarðhæð -2 – Geymsla og bílskúr:
Rúmgóð geymsla (utan fermetratölu eignar) og innangengt í bílskúr.
Frágangur og lóð:
Húsið er fullbúið að utan með hellulögðu bílaplani og hitalögnum í stígum
Timburverönd og tengi fyrir heitan pott
Gluggar úr ál/tré með góðri einangrun
Þak að hluta steypt, að hluta úr timbursperrum
Tvívirkt loftræstikerfi innsteypt í loftaplötur – skilast tilbúið til notkunar
Lóð fullfrágengin
Staðsetning:
Urriðaholt, Garðabæ – fjölskylduvænt og vistvænt hverfi þar sem náttúra og mannlíf mætast. Göngufæri við Urriðaskóla, útivistarsvæði, golfvöll og náttúruperlur eins og Urriðavatn og Heiðmörk.
Urriðaholt er fyrsta hverfi landsins sem hlotið hefur vistvottun samkvæmt BREEAM Communities staðli.
Afhending:
Áætlað afhendingartímabil: september–október 2025 eða fyrr skv. framvindu framkvæmda. Teikningar https://www.map.is/gardabaer/@358163,399667,z8,0
Upplýsingar veitir:
Sigurður Tyrfingsson
Löggiltur fasteignasali og húsasmíðameistari
Sími: 898-3708 · Netfang: sigurdur@gardatorg.is
Garðatorg eignamiðlun – Lyngási 11, Garðabæ

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
29.7 m2
Fasteignanúmer
2329827
Byggingarefni
Steypa

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Keldugata 6
Bílskúr
Skoða eignina Keldugata 6
Keldugata 6
210 Garðabær
225.3 m2
Raðhús
74
781 þ.kr./m2
176.000.000 kr.
Skoða eignina Hraunás 3
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Hraunás 3
Hraunás 3
210 Garðabær
213.8 m2
Einbýlishús
613
865 þ.kr./m2
184.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2-4 íb304
Bílskúr
Bílastæði
Vetrarbraut 2-4 íb304
210 Garðabær
172.3 m2
Fjölbýlishús
423
1015 þ.kr./m2
174.900.000 kr.
Skoða eignina Marargrund 16
Bílskúr
Skoða eignina Marargrund 16
Marargrund 16
210 Garðabær
239.6 m2
Einbýlishús
715
751 þ.kr./m2
180.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin