Fasteignaleitin
Skráð 3. júní 2024
Deila eign
Deila

Brekkuhús 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
51.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
54.000.000 kr.
Fermetraverð
1.046.512 kr./m2
Fasteignamat
44.350.000 kr.
Brunabótamat
31.000.000 kr.
ES
Eysteinn Sigurðsson
Byggt 2009
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2319493
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Síðan húsið var byggt
Þak
Síðan húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
14,8
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

SKEIFAN FASTEIGNAMIÐLUN KYNNIR: MJÖG FALLEGA OG VEL SKIPULAGÐA 51,6 FM. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í LITLU RAÐHÚSI Á EINNI HÆÐ MEÐ SÉR INNGANGI OG SÉR VERÖND.
Frábær staðsetning í litlu fjölbýli þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla, fallegar gönguleiðir allt í kring. Eignin er laus við kaupsamning.


Nánari lýsing:
Forstofa með skáp, dúkur á gólfi.
Innaf forstofu er geymsla með glugga, hægt að nota geymsluna sem herbergi.
Hjónaherbergi með skáp, dúkur á gólfi, útgengt útá verönd með hellum og grasi, úr hjónaherbergi.
Baðherbergi með nýjum sturtuklefa, innrétting. dúkur á veggjum og gólfi..
Eldhús með fallegri innréttingu, borðkrókur, dúkur á gólfi. Opið inní stofu úr eldhúsi.
Stofa með dúk á gólfi, útgengt úr stofu útá sér verönd með hellum og grasi.
Í sameign er þvottahús og hjóla- og vagnageymsla. Í hjólageymslu eru geymsluhillur.
Sér bílastæði. Hiti í stéttum.
Húsið stendur innst í botlanga og því mjög rólegt umhverfi.

Vakin er athygli á að eigandi fasteignarinnar fellur undir lagaákvæði er snýr að tengslum við fasteignasalann/starfsmann fasteignasala skv. 1. mgr. 14. gr. laga nr. 70/2015, lög um sölu fasteigna og skipa. 

GÓÐ EIGN Á RÓLEGUM STAÐ.

Frábær staðsetning í litlu fjölbýli þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla, fallegar gönguleiðir allt í kring



Nánari upplýsingar veita Jón Þór í s. 896-11-33 og Eysteinn í s. 896-6000.


 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dvergaborgir 8
3D Sýn
Skoða eignina Dvergaborgir 8
Dvergaborgir 8
112 Reykjavík
67 m2
Fjölbýlishús
211
819 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Frostafold 23
Skoða eignina Frostafold 23
Frostafold 23
112 Reykjavík
59.4 m2
Fjölbýlishús
211
891 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 119
Bílskúr
Bílastæði
Skoða eignina Hringbraut 119
Hringbraut 119
101 Reykjavík
49.1 m2
Fjölbýlishús
311
1059 þ.kr./m2
52.000.000 kr.
Skoða eignina Rauðarárstígur 34
Rauðarárstígur 34
105 Reykjavík
58.1 m2
Fjölbýlishús
312
893 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin