Fasteignaleitin
Skráð 1. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Laugavegur 27

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
69.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.500.000 kr.
Fermetraverð
1.044.669 kr./m2
Fasteignamat
64.650.000 kr.
Brunabótamat
48.550.000 kr.
Mynd af Guðmundur Þór Júlíusson
Guðmundur Þór Júlíusson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2506386
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
20
Vatnslagnir
Upprunarlegt.
Raflagnir
Upprunarlegt.
Frárennslislagnir
Upprunarlegt.
Gluggar / Gler
Upprunarlegt.
Þak
Upprunarlegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sér afnotareitur út frá stofu.
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Vel skipulagða og flotta 69,4 fm íbúð með 13,5 fm. hellulagðri verönd á Laugavegi 27A, 101 Reykjavík. Eignin er stúdíóíbúð á annari hæð hússins (jarðhæð frá Laugavegi)  0220 birt stærð 64,1 fm. Eigninni tilheyrir geymsla 0055 birt stærð 5,3 fm.

Gólfsíðir gluggar, gólfhiti, hátt til lofts, tenging og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara inn á baðherbergi ásamt opnanlegum glugga. Vönduð og flott eign, en húsið Laugavegur 27a er lyftuhús með 13 íbúðum. 

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið gj@remax.is eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is

Nánari lýsing eignar:
Forstofa: er með parket á gólfi og fataskáp.
Eldhús: falleg innrétting með bakarofn í vinnuhæð og gott rými fyrir borðstofuborð.
Stofa & borðstofa: er með parket á gólfi og opið við eldhús með útgengi út á rúmgóða verönd.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með walk-in sturtu og innbyggt klósett.
Hjónaherbergi er með parket á gólfi og góðum fataskáp.
Eigninni tilheyrir geymsla 0055 birt stærð 5,3 fm.
Hjóla og vagna geymsla í sameign.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/03/202149.900.000 kr.44.900.000 kr.69.4 m2646.974 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvallagata 79
Opið hús:02. nóv. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
72.5 m2
Fjölbýlishús
312
1019 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Skúlagata 40
Bílskúr
60 ára og eldri
Skoða eignina Skúlagata 40
Skúlagata 40
101 Reykjavík
82.8 m2
Fjölbýlishús
211
844 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Nönnugata 1
Skoða eignina Nönnugata 1
Nönnugata 1
101 Reykjavík
79.1 m2
Fjölbýlishús
312
884 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Ánanaust 15
Opið hús:05. nóv. kl 17:00-17:30
DJI_0720.JPG
Skoða eignina Ánanaust 15
Ánanaust 15
101 Reykjavík
78.7 m2
Fjölbýlishús
312
883 þ.kr./m2
69.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin