Fasteignaleitin
Skráð 25. júlí 2025
Deila eign
Deila

Hafnarbraut 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
145.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
790.234 kr./m2
Fasteignamat
98.650.000 kr.
Brunabótamat
94.080.000 kr.
Byggt 2019
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2363687
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Rútur Örn Birgisson, löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu bjarta og rúmgóða 4 herbergja 145.4 fm íbúð á 1. hæð við Hafnarbraut 9A í Kópavogi.

Birt stærð eignar er 145.4 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands, þar af er 9,5 fm. geymsla. Íbúðinni fylgir sérmerkt bílastæði í lokuðum bílakjallara.

Eignin skiptist í eldhús, stofu, 3 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara og gestasnyrtingu. Íbúðinni fylgja suður svalir ásamt sérafnotareit í suð-vestur.
 
 
Nánari lýsing:
Forstofa
 er með góðu skápaplássi og harðparketi á gólfi
Eldhús: vönduð innrétting með ofni í vinnuhæð, innbyggðum kæliskáp og uppþvottavél. Gluggar í vestur og útgengt út á sérafnotareit.
Stofa og borðstofa: Bjart opið rými, harðparket á gólfi og útgengt á stórar suðursvalir. Gluggar snúa í suður og vestur
Hjónaherbergi Rúmgott herbergi með stórum fataskápum og harðparketi á gólfi, gluggi í suður.
Herbergi I Góðir fataskápar, harðparket á gólfi og gluggi í suður.
Herbergi II Góðir fataskápar, harðparket á gólfi og gluggi í suður.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með sturtu og handklæðaofni, rúmgóð innrétting og upphengt salerni. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inni á baðherbergi.
Gestasalerni er flísalagt í hólf og gólf.
Geymsla er í kjallara og er vel skipulögð.
Bílastæði er í bílageymslu og er bílastæðið sérstaklega breitt.
 
Húsið er nýlegt og nær viðhaldsfrítt í frábæru hverfi á Kársnesinu í Kópavogi. Góð tenging er við hlaupa og hjólastíga höfuðborgarsvæðisins og nálægð við leik- og grunnskóla ásamt því að stutt er í Sundlaug Kópavogs og Rútstún. 

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan,
Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Sýn.
 
Nánari upplýsingar veitir Rútur Örn Birgisson, löggiltur fasteignasali í síma 869-1031 eða á netfangi rutur@fastlind.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/04/202167.600.000 kr.71.500.000 kr.145.4 m2491.746 kr.
10/05/201946.850.000 kr.68.500.000 kr.145.4 m2471.114 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2019
Fasteignanúmer
2363687
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.030.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álfhólsvegur 46B
3D Sýn
Bílskúr
Álfhólsvegur 46B
200 Kópavogur
157.6 m2
Parhús
423
736 þ.kr./m2
116.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnarbraut 13A
Bílastæði
Opið hús:04. ágúst kl 16:00-16:30
Skoða eignina Hafnarbraut 13A
Hafnarbraut 13A
200 Kópavogur
135.3 m2
Fjölbýlishús
413
850 þ.kr./m2
115.000.000 kr.
Skoða eignina Lundur 92
Bílastæði
Skoða eignina Lundur 92
Lundur 92
200 Kópavogur
112.4 m2
Fjölbýlishús
32
978 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Kársnesbraut 83
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:09. ágúst kl 12:00-13:00
Skoða eignina Kársnesbraut 83
Kársnesbraut 83
200 Kópavogur
177 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
514
706 þ.kr./m2
124.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin