Fasteignaleitin
Skráð 19. des. 2024
Deila eign
Deila

Jörundarholt 102

EinbýlishúsVesturland/Akranes-300
273.2 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
96.700.000 kr.
Fermetraverð
353.953 kr./m2
Fasteignamat
102.800.000 kr.
Brunabótamat
103.300.000 kr.
Mynd af Ragnheiður Rún Gísladóttir
Ragnheiður Rún Gísladóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2103278
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
til upptaka af skolplögnum
Gluggar / Gler
ath gler og glugga þar sem ekki er búið að skipta um.
Þak
skoða og meta þarf ástand þaks
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
sólpallur
Lóð
100
Upphitun
hitveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
ath gler og glugga þar sem ekki er búið að skipta um. Skoða og meta þarf ástand á útvegg í stofu. Parket lagt yfir flísar..krafs eftir hunda í dyrakörmum . skoða og meta þarf þakjárn og þakkant sem ekki er búið að skipta um. 
Video upptaka til af ástand skolplagna. 
 
Domusnova og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna:Jörundarholt 102, Akranesi,  falleg eign á góðum stað. 
 *** BÓKIÐ EINKASKOÐUN *** 
Vinsælt hverfi, stutt á golfvöllinn og á önnur útivistarsvæði.
Einbýlishús, 273.2 fm. (íbúð 234,9 fm og bílskúr 38,3 fm. með gryfju ) samtals 273,2 fm.   
5 svefnherbergja hús og möguleiki að bæta við fleirum 

** Fasteignamat fyrir árið 2024 kr. 102.800.000,-**  FM aðeins 354 þús. ** 

Efri hæð 118 fm
Komið er inn í snyrtilega flísalagða forstofu með góðum fataskápum.
Við tekur gangur sem tengist herbergjum hæðarinnar. Á vinstri hönd er flísalagt baðherbergi með baðkari, sturtu og salerni.
Rúmgott svefnherbergi í enda gangsins. Stórt og bjart sjónvarpsherbergi/stofa sem auðveldlega er hægt að stúka af og búa til auka herbergi. 
Stofa og borðstofa eru með stórum gluggum, útgengt á sólríka verönd. Stór og afgirtur suður garður.
Eldhús  er með U- laga eldhúsinnréttingu,  innréttingin. Bakinngangur með góðum skápum. (endurnýjaðir 2018) Stigi niður  í svefnherbergisálmu hússins.
Neðri hæð: 116,9 fm 
Komið inn í opið rými sem tengist herbergjum neðri hæðar.  
Svefnherbergi eru fjögur.
Snyrting með klósett og vask. 
Þvottaherbergi (geymsla) er mjög rúmgott,  með miklu geymsluplássi. 

Bílskúr: 38,3 fm rúmgóður og snyrtilegur, með gryfju, rafknúnum hurðaopnara, rafmagni, heitu og köldu vatni og kyntur. 

*** SKOÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN *** 

Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.  Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/12/202170.250.000 kr.87.000.000 kr.273.2 m2318.448 kr.
05/01/201233.100.000 kr.32.000.000 kr.273.2 m2117.130 kr.Nei
28/07/200930.980.000 kr.26.000.000 kr.273.2 m295.168 kr.
08/10/200830.980.000 kr.32.900.000 kr.273.2 m2120.424 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1991
38.3 m2
Fasteignanúmer
2103278
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
300
265.7
96,9

Svæðisupplýsingar

Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin