Fasteignaleitin
Skráð 10. júlí 2025
Deila eign
Deila

Breiðhóll 20

ParhúsSuðurnes/Sandgerði-245
170.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
83.500.000 kr.
Fermetraverð
489.162 kr./m2
Fasteignamat
68.600.000 kr.
Brunabótamat
77.760.000 kr.
Mynd af Elín Frímannsdóttir
Elín Frímannsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2301103
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti - handstýrt í bílskúr
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gólfhita er handstýrt frá gólfhitakistu.
Lamir á hurð í þvottarhúsi þarfnast skoðunnar. Hefur ekkert verið notuð.
Hurð á geymsluskúr þarfnast skoðunnar.
Kvöð / kvaðir
Sala á eigninni skal tilkynnt til leigusala
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu virkilega vel skipulagt og bjart 170,7 m2  parhús þar af er innbyggð 27,3 m2. bílskúr, á góðum stað í Sandgerði.
Þrjú svefnherbergi, baðherbergi, stórt hol og stór stofa ásamt borðstofu, rúmgott eldhús og þvottahús. Góð lóð að aftan og framan. Að aftan er góð afgirt verönd sem snýr í suður vestur með heitum pott og góðum geymsluskúr, gólfefni eru flísar og parket. Íbúðarhluti hússins er skráður 143,4 m2. og bílskúrinn 27,3 m2, geymsla er í bílskúrnum.

Nánari upplýsingar veitir
Elín Frímannsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8674885, tölvupóstur elin@allt.is.
Ásta María Jónasdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 8475746, tölvupóstur asta@allt.is.

Nánari lýsing:
Anddyri
: Gengið er inní stórt anddyri með flísum á gólfi, góður fataskápur.
Hol:  Úr anddyri er gegnið inn í stórt hol með flísum á gólfi.
Stofa og borðstofa: Innaf holi er góð stofu með flísum á gólfi, hurð er út á verönd, borðstofa er hluti af stofunni með flísum á gólfi
Eldhús: Eldhús er opið inní borðstofu, stór innrétting og góð tæki, flísar eru á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergið er með flísum á gólfi og veggjum, góð innrétting, upphengt salerni og baðkar.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru 3 öll mjög rúmgóð, eitt er við anddyrið með parketi á gólfi, hin tvö eru innaf holi með parketi á gólfi. Í hjónaherberginu er stórt fataherbergi og hurð út á baklóð.
Þvottahús: Þvottahúsið er í innaf anddyri með flísum á gólfi, góð innrétting og hurð út í bílgeymslu.
Bílgeymsla:  Úr þvottahúsi er gengið inní  27,3 m2 bílgeymslu með flísum gólfi, góð aksturshurð og góð geymsla í enda skúrs.
 
Húsið er fullbúið að utan með afgirtri verönd af aftan, heitum pott og góðum geymsluskúr, plan er hellulagt.
Frábær staðsetning, í rólegri götu, opið svæði vestan megin við húsið, mjög nálægt leikskóla og grunnskóla.

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/07/202063.100.000 kr.45.000.000 kr.170.7 m2263.620 kr.
01/02/201313.200.000 kr.13.750.000 kr.170.7 m280.550 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2007
27.3 m2
Fasteignanúmer
2301103
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.660.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ásabraut 31
Bílskúr
Skoða eignina Ásabraut 31
Ásabraut 31
245 Sandgerði
154.6 m2
Raðhús
413
521 þ.kr./m2
80.500.000 kr.
Skoða eignina Álsvellir 10
Skoða eignina Álsvellir 10
Álsvellir 10
230 Reykjanesbær
150 m2
Raðhús
514
533 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Asparlaut 26
Skoða eignina Asparlaut 26
Asparlaut 26
230 Reykjanesbær
125 m2
Fjölbýlishús
312
676 þ.kr./m2
84.500.000 kr.
Skoða eignina Engjadalur 6
Bílskúr
Skoða eignina Engjadalur 6
Engjadalur 6
260 Reykjanesbær
151.1 m2
Fjölbýlishús
413
529 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin