Fasteignaleitin
Skráð 21. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Karlsrauðatorg 4

EinbýlishúsNorðurland/Dalvík-620
147 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
65.000.000 kr.
Fermetraverð
442.177 kr./m2
Fasteignamat
36.300.000 kr.
Brunabótamat
70.390.000 kr.
Byggt 1909
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2155014_15
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
gott
Raflagnir
gott
Frárennslislagnir
gott
Gluggar / Gler
gott
Þak
gott
Svalir
nei
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hannes Steindórsson og Lind fasteignasala kynna með stolti:
Einstaklega fallegt og vel staðsett einbýlishús við Karlsrauðatorg 4.
Búið er að taka allt húsið í gegn og endurnýja á mjög vandaðan hátt. Einungis fagmenn og sérfræðingar í uppgerð á gömlum húsum komu að verkinu.
Burðarvirki, þak, klæðning, gluggar, rafmagn, ofnar, lagnir, gólf, dren og meira til endurnýjað. Það sem haldið var í var eingöngu það sem hefur fegurðargildi að mati eiganda, bitar í lofti, gólfefni á stofu og stigi. 
Stuttur akstur á þrjú skíðasvæði, þyrluskíði á tröllaskaga, snjósleðaparadís og annarar útivistar.

Fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, kamína í stofu. Húsið er með gistileyfi II fyrir 8 manns sem hefur ekki verið nýtt.
Aðalhæð.
Forstofa: Flísalögð rúmgóð forstofa.
Baðherbergi: Við forstofu er baðherbergi með sturtu, salerni og handlaug í stíl við aldur hússins.
Úr forstofu er komið inn í hol, opið inn í stofu og eldhús frá holi.
Stofa og borðstofa: Rúmgóð stofa með fallegum upprunalegum viðar fjölum á gólfi, opið inní borðstofu með svarttri kamínu fyrir miðju.
Eldhús: Opið úr eldhúsi inn í borðstofu, viðarinnrétting með fallegri handlaug, innbyggður ísskápur ásamt gas helluborði, upprunarlegar fjalir á gólfi.
Efri hæð:
Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi á annari hæð, hol fyrir framan svefnherbergi.
Kjallari:
Sérinngangur í kjallara en einnig stigi milli hæða.
  
Baðherbergi: Í kjallara er annað baðherbergi í sama stíl og baðherbergið á aðalhæð, rými fyrir þvottavél og þurrkara auk geymslu..
Svefnherbergi: Eitt svefnherbergi í kjallara með litlu fataherbergi, svartir bitar í lofti.

Allar upplýsingar veitir : Gunnar Valsson lögg fasteignasali í s: 699-3702 eða gunnar@fastlind.is / Hannes Steindórsson s.699-5008 hannes@fastlind.is



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/10/201613.350.000 kr.9.000.000 kr.147 m261.224 kr.Nei
21/05/200810.071.000 kr.6.500.000 kr.147 m244.217 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1928
12.2 m2
Fasteignanúmer
2155014
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
2.990.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grenivellir 24 nh.
Bílskúr
Grenivellir 24 nh.
600 Akureyri
138 m2
Fjölbýlishús
514
485 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Spítalavegur 15 efri hæð
Spítalavegur 15 efri hæð
600 Akureyri
131 m2
Fjölbýlishús
513
485 þ.kr./m2
63.500.000 kr.
Skoða eignina Brekkugata 13a eignarhluti 201
Brekkugata 13a eignarhluti 201
600 Akureyri
134.2 m2
Fjölbýlishús
422
503 þ.kr./m2
67.500.000 kr.
Skoða eignina Sólvellir 11
Skoða eignina Sólvellir 11
Sólvellir 11
600 Akureyri
128 m2
Parhús
513
507 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin