Fasteignaleitin
Skráð 17. okt. 2025
Deila eign
Deila

Sjávargrund 15b

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
109.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
713.370 kr./m2
Fasteignamat
74.000.000 kr.
Brunabótamat
58.030.000 kr.
Mynd af Hafþór Örn Guðjónsson
Hafþór Örn Guðjónsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1992
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2072114
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
17
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Yfirfarið 2021
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Hafþór Örn lgf. Vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með palli ásamt stæði í bílageymslu við Sjávargrund 15b í Garðabæ.

Samkvæmt FMR er íbúðarhlutinn 71,9 m2, geymsla 16,8 m2 auk stæðis í bílageymslu. Samtals 109,2 m2. 

* Stæði í upphitaðari bílageymslu.
* Stór og sólríkur pallur.
* Sérþvottahús innan íbúðar.


Nánari upplýsingar veitir Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@fastlind.is

Fasteignamati fyrir árið 2026: 80.900.000

Nánari lýsing. 
Fyrir framan húsið, við inngang er hellulagður sameiginlegur pallur.
Komið er inn í stigahús sem er sameiginlegt með tveim öðrum íbúðum.
Anddyri/hol með flísum og fataskáp.
Bjart opið parketlagt rými sem er bæði stofa og eldhús.
Stofan er rúmgóð með útgengi út á stóra sérverönd íbúðar. 
Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu og granít borðplötum.
Hjónaherbergi með parketi og góðum fataskápum. 
Mjög rúmgott barnaherbergi með parketi á gólfum.
Baðherbergi með flísum, innréttingu og baðkari.
Þvottarhús er Innan íbúðar, rúmgott með geymsluplássi,tengi fyrir þvotta og þurrkara.

Úr stigahúsi er gengið niður í bílageymslu og geymslu
Sérgeymsla íbúðarinnar er í bílageymslu. stærð16,8 m2.
Bílastæði í upphitaðari bílageymslu, fyrir framan stæði eru góðir sérskápar.

Í sameign er sameiginleg hjólageymsla og dekkjageymsla.

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: 
Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Sýn 

Húsið er hringlaga klasahús og er í miðju þess fallegur sameiginlegur aflokaður garður. Í húsinu er gott og samstíga húsfélag sem hefur almennt sinnt venjubundnu viðhaldi vel. Snyrtileg sameign. Þak hússins var yfirfarið og málað árið 2021.
Í nánasta umhverfi er góð þjónusta og skólar: Garðaskóli (unglingaskóli), Flataskóli (barnaskóli), íþróttastarf Stjörnunnar, sundlaug, Hagkaup og fleiri verslanir á Garðatorgi allt í göngufæri.  Einnig eru frábærir veitingastaðir svo sem  Mathús Garðabæjar og Sjáland.

Nánari upplýsingar veitir Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@fastlind.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/05/202252.300.000 kr.61.900.000 kr.109.2 m2566.849 kr.
02/10/201219.700.000 kr.23.000.000 kr.109.2 m2210.622 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1992
20.5 m2
Fasteignanúmer
2072114
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
00
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.230.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vetrarbraut 2-4 íb216
Bílastæði
Opið hús:20. okt. kl 17:00-17:30
Vetrarbraut 2-4 íb216
210 Garðabær
72.4 m2
Fjölbýlishús
211
1062 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 28
Bílskúr
Skoða eignina Langamýri 28
Langamýri 28
210 Garðabær
108.7 m2
Fjölbýlishús
313
735 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Urriðaholtsstræti 13
Bílastæði
Urriðaholtsstræti 13
210 Garðabær
73.9 m2
Fjölbýlishús
211
1054 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Vetrarbraut 2-4 íb306
Bílastæði
Opið hús:20. okt. kl 17:00-17:30
Vetrarbraut 2-4 íb306
210 Garðabær
74.1 m2
Fjölbýlishús
312
1078 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin