Fasteignaleitin
Skráð 16. mars 2024
Deila eign
Deila

Hagi lóð Breiðavík

SumarhúsSuðurland/Hella-851
61.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
31.000.000 kr.
Fermetraverð
502.431 kr./m2
Fasteignamat
27.050.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Steindór Guðmundsson
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2008
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2318178
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upphaflegt
Frárennslislagnir
Upprunalegar.
Gluggar / Gler
Gluggar og gler er upprunalegt komið að viðhaldi
Þak
Bárujárn á þaki vindskeiðar vantar og sperruendar eru fúnir.
Svalir
timburverönd
Lóð
100
Upphitun
Gólfhitalagnir
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
5 - Tilbúin til innréttingar
Gallar
Ekki eru vindskeiðar á húsinu og eru sperruendar á húsinu fúnir.  Endurnýja þarf sperruenda.  Eftir er að setja handrið á svefnloft.  Eignin er skráð á byggingarstig B3 þ.e. tilbúið til innréttinga og fullbúið að utan. en er komin nokkuð lengra innan.  Lokaúttekt byggingarfulltrúa hefur ekki farið fram.  Eignin afhendist í því ástandi sem hún er í og tekur kaupandi að sér að láta skrá eignina á rétt byggingarstig og láta gera lokaúttekt byggingarfulltrúa á sinn kostnað.   Brunabótamat er ekki komið á eignina.  Skipulagsgjald sem leggst á við brunabótamat greiðist af kaupanda eignarinnar. 
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu sumarhús við Gíslholtsvatn
Hagi lóð Breiðavík 14, Rangárþingi ytra. 1.200 fm eignarlóð  í skipulögðu sumarbústaðahverfi við Gíslholtsvatn í Holtum

Á svæðinu er óskipt 4000 fermetra sameignarland, þar sem er vel tækjum búinn leikvöllur og tækjageymsla með aðgengi að Gíslholtsvatni, höfn fyrir smábáta og ból.

Húsið er 61,7 fm Húsið er timburhús byggt árið 2008 og stendur það á timburstaurum.  Að utan er húsið kætt með liggjandi timburklæðningu. Á þaki er bárujárn.  Við húsið er stór timburverönd með heitum potti. Húsið er upphitað með hitaveitu frá OR.  Gólfhitalagnir. 

Tvö svefnherbergi auk manngengs svefnlofts.  Stigi upp á milliloft er úr stofu.   Stofa og eldhús er opið í eitt. Útgengt er á verönd úr stofu.  Eldhúsinnrétting spónlögð með eik.  Baðherbergi með innrétting og sturtu.  Gólf er dúklagt á baðherbergi en önnur gólf eru parketlögð.  Panill er í loftum.  Upptekin loft m.a. í stofu, eldhúsi.   Veggir eru klæddir að innan með hvítum MDF plötum með panil útliti.   

Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996  steindor@husfasteign.is  

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kaldakinn 0
Skoða eignina Kaldakinn 0
Kaldakinn 0
851 Hella
47.7 m2
Sumarhús
212
627 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Merkihvoll 1
Skoða eignina Merkihvoll 1
Merkihvoll 1
851 Hella
79.5 m2
Sumarhús
514
389 þ.kr./m2
30.900.000 kr.
Skoða eignina Hagi 0
Skoða eignina Hagi 0
Hagi 0
851 Hella
49.8 m2
Sumarhús
12
598 þ.kr./m2
29.800.000 kr.
Skoða eignina Birkilundur 6
Leigutekjur
Skoða eignina Birkilundur 6
Birkilundur 6
806 Selfoss
73 m2
Sumarhús
311
437 þ.kr./m2
31.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin