Miklaborg kynnir: 2ja herbergja íbúð með fallegu útsýni á 6. hæð í góðu lyftuhúsi að Blikahólum 2. Húsið hefur fengið gott viðhald.
Nánari lýsing:
Anddyri/hol: Komið er inn í hol. Úr holi er gengið inn í önnur rými íbúðar. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar með sturtuaðstöðu. Þvottaaðstaða er inni á baðherbergi.
Eldhús: Er með góðu skápaplássi og útsýnisglugga. Parket á gólfi.
Aðalrými: Rúmgott og bjart alrými með skemmtilegu útsýni yfir Elliðavatn. Frá alrými er útgengi út á svalir. Parket á gólfi.
Geymsla/sameign: Geymsla er rúmgóð. Hjólageymsla og sameiginlegt þvottahús á jarðhæð. Stigagangur og lyfta eru í góðu ásigkomulagi. Hægt er að koma inn í sameign beggja megin við húsið.
Stutt í alla helstu almenna þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veita
Stefán Jóhann Stefánsson löggiltur fasteignasali í síma 659-2634 eða stefan@miklaborg.is
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
111 | 78.1 | 51,8 | ||
111 | 57 | 47,9 | ||
111 | 59.6 | 49,9 | ||
111 | 56.8 | 49,9 | ||
111 | 64 | 51,9 |