Fasteignaleitin
Skráð 3. júlí 2025
Deila eign
Deila

Funalind 7

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-201
98.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
760.406 kr./m2
Fasteignamat
70.400.000 kr.
Brunabótamat
48.300.000 kr.
Mynd af Erla Dröfn Magnúsdóttir
Erla Dröfn Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1998
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2230050
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
upprunalegar
Raflagnir
upprunalegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
gleri skipt út að hluta
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðvestur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
***Bókið skoðun***
Lind fasteignasala og Erla Dröfn löggiltur fasteignasali kynna:  fallega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð í góðu lyftuhúsi við Funalind 7, í Kópavogi. Íbúðin er alls 98,5 fm þar af er geymsla 6,4 fm. íbúðin er einstaklega björt og vel skipulögð með yfirbyggðum svölum sem snúa í suðvestur.

Allar nánari upplýsingar veitir Erla Dröfn löggiltur fasteignasali í s. 6920149 eða erla@fastlind.is.

Nánari lýsing: komið er inn í parketlagt anddyri með góðum fataskáp. Frá anddyri er komið inn í hol sem í dag nýtist sem sjónvarpshol. Hjónaherbergi er parketlagt með fataskáp. Barnaherbergi er parketlagt með fataskáp. Baðherbergi er flíslagt með hvítri innréttingu, baðkari og sturtuklefa. Eldhús er með góðri viðarinnréttingu borðkrók. Innaf eldhús er þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Björt stofa með gluggum sem snúa í suð- vesturátt. Frá stofu er útgengi á góðar yfirbyggðar svalir.

Hellulögð stétt  er fyrir framan húsið með snjóbræðslu. Lyfta er í húsinu. Sérgeymsla í kjallara, hjóla- og vagnageymsla og kerrugeymsla. Snyrtileg sameign með góðu aðgengi. Sameiginleg bílastæði á lóð.

Eftirsótt staðsetning í góðu fjölskylduhverfi í Lindunum þar sem stutt er í leikskóla, skóla og aðra þjónustu ásamt frábærum hjóla og gönguleiðum.

Nánari upplýsingar veitir Erla Dröfn Magnúsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 692-0149, tölvupóstur erla@fastlind.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
22/01/202469.600.000 kr.68.000.000 kr.98.5 m2690.355 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lautasmári 3
Skoða eignina Lautasmári 3
Lautasmári 3
201 Kópavogur
96.3 m2
Fjölbýlishús
312
757 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Lautasmári 26
Opið hús:07. júlí kl 17:00-18:00
Skoða eignina Lautasmári 26
Lautasmári 26
201 Kópavogur
98.1 m2
Fjölbýlishús
312
764 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Núpalind 4
Skoða eignina Núpalind 4
Núpalind 4
201 Kópavogur
97.6 m2
Fjölbýlishús
312
767 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina FORSALIR 1 ÍBÚÐ 401
Bílskúr
Forsalir 1 Íbúð 401
201 Kópavogur
91.6 m2
Fjölbýlishús
312
785 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin