Fasteignaleitin
Skráð 12. maí 2025
Deila eign
Deila

Snjóalda 3B

RaðhúsSuðurland/Hella-850
80.5 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
45.000.000 kr.
Fermetraverð
559.006 kr./m2
Fasteignamat
39.450.000 kr.
Brunabótamat
45.200.000 kr.
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2511480
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
3 - Burðarvirki fullreist
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028.

RAÐHÚS VIÐ SNJÓÖLDU 3B Á HELLU.
Um er að ræða miðjuíbúð í þriggja íbúða  raðhúsi  við Snjóöldu 3B á Hellu.  Raðhúsið er byggt úr timbri og klætt að utan með bárujárnsklæðningu.  Eignin telur:  Anddyri með flísum á gólfi. Gang með parketi á gólfi.  Sambyggða stofu og eldhús með parketi á gólfi og góðri innréttingu með innbyggðum kæliskáp, frystiskáp og uppþvottavél..  Hurð er úr stofunni út í verönd.  Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfum og skápum.  (Eitt herbergið er skráð sem geymsla)  Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtu og innréttingu.  Þvottahús með parketi á gólfi og innréttingu.  Gólfhitakerfi er í húsinu.  Við það er timburverönd með skjólveggjum, ruslatunnuskýli, malarborið bifreiðastæði og gróinn garður.

Kaupendur greiða enging umsýslugjöld.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur Einarsson lgf, gsm: 863-9528, netfang: gudmundur@fannberg.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/02/20212.610.000 kr.28.175.000 kr.80.5 m2350.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Ástjörn 5
Skoða eignina Ástjörn 5
Ástjörn 5
800 Selfoss
80.4 m2
Fjölbýlishús
312
583 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 11
Skoða eignina Álalækur 11
Álalækur 11
800 Selfoss
60.9 m2
Fjölbýlishús
211
721 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Faxastígur 18
Skoða eignina Faxastígur 18
Faxastígur 18
900 Vestmannaeyjar
82.7 m2
Fjölbýlishús
412
550 þ.kr./m2
45.500.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 50
Skoða eignina Eyravegur 50
Eyravegur 50
800 Selfoss
71.3 m2
Fjölbýlishús
211
610 þ.kr./m2
43.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin