Fasteignaleitin
Skráð 25. júní 2025
Deila eign
Deila

Flugbrautarvegur 4

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
77.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.900.000 kr.
Fermetraverð
723.157 kr./m2
Fasteignamat
31.050.000 kr.
Brunabótamat
36.700.000 kr.
Mynd af Guðmundur Hallgrímsson
Guðmundur Hallgrímsson
Löggiltur fasteigna og skipasali
Byggt 1984
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2307747
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt.
Raflagnir
Upprunalegt.
Gluggar / Gler
Upprunalegt.
Þak
Upprunalegt.
Svalir
Pallur
Upphitun
Rafmagn.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LIND fasteignasala og Guðmundur Hallgímsson Lgfs kynna Flugbrautarveg 4
Fallegt sumarhús með útsýni yfir Geysir og víðar. Húsið stendur á 1/2 hektara eignarlóð.


Forstofa: rúmgóð, úr forstofu er gengið inn í baðherbergi, geymslu og alrými.
Stofa: Björt með stórum gluggum opin að eldhúsi.
borðstofa: Er í holi sem aðskilur svefnherbergi og er opin að eldhúsi, hurð fra borðstofu á pall
Eldhús: Vel skipulagt með eldavél/ofni og eyju, opið að eldhúsi og stofu.
Svefnherbergi I: Rúmgott herbergi með tvöföldu rúmi.
Svefnherbergi II: Minna svefnherbergi með tvöföldu rúmi.
Svefnherbergi III: Rúmgott herbergi með tvöföldu rúmi.
Baðherbergi: Er í viðbyggingu með fallegri innréttingu stórri sturtu, upphengdu salerni og handklæða ofni.
Geymsla: Var áður baðherbergi tengi fyrir salerni vask etc (gæti nýst sem þvottahús).

Geymsluskúr á lóð ca 20fm (skúrinn er ekki í fm stærð eignar).
Kominn púði og undirstöður á lóð fyrir gestahús

Stutt í fallegar gönguleiðir td í Haukadalsskóg og 10 mín akstur að Gullfoss.
Stór hluti af innbúi getur fylgt með.

Smellið á link til að sjá staðsetningu.

Stærð hússins er um 85 fm. núna , eftir stækkun á baðherbergi árið 2022.
Ath að baðherbergi er ekki á samþykktum teikningum.
Einnig er möguleiki á að kaupa félagið sem á sumarhúsið.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is  

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/11/201716.140.000 kr.17.700.000 kr.77.3 m2228.978 kr.
05/12/20077.025.000 kr.1.700.000 kr.43.7 m238.901 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Klettsholt 3
Skoða eignina Klettsholt 3
Klettsholt 3
806 Selfoss
94.5 m2
Sumarhús
413
581 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Smámýrarvegur 25
Smámýrarvegur 25
805 Selfoss
93.5 m2
Sumarhús
413
588 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina Melhúsasund 10
Skoða eignina Melhúsasund 10
Melhúsasund 10
805 Selfoss
89.2 m2
Sumarhús
313
617 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina KLAUSTURHÓLAR C-GATA
Klausturhólar C-GATA
805 Selfoss
91 m2
Sumarhús
413
603 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin