Hraunhamar kynnir mikið endurnýjað einbýli með þremur 2ja herbergja íbúðum á þessum frábæra stað.
Eignin er samtals skráð 121,8 fm. Auk þess er upphituð geymsla cirka 15 fm og svo er búið að koma fyrir forstofum á báðar íbúðirnar en þær eru skráðar inn í fermetratölu eignarinnar.
Húsið er í grunninn einbýlishús og er sem er búið að aðskilja í þrjár íbúðir. þ.e. efri og neðri hæð auk þess er íbúð í bílskúrnum.
Þetta er glæsileg eign sem búið er að endurnýja á smekklegan hátt.
Miðhæð :
Eldhús: hvít innrétting, borðkrókur, parket á gólfi.
Baðherbergi : innrétting, sturtuklefi, gluggi.
Svefnherbergi: skápur og parket á gólfi.
Stofa : rúmgóð með parket á gólfi.
Þvottaherbergi : hillur og vaskur, gott borðpláss..
Kjallari:
Andyri
Eldhús: hvít nýleg innrétting, parket á gólfi
Stofa : með parket á gólfi,
Svefnherbergi: parket á gólfi.
Baðherbergi: rúmgóð innrétting, sturtuklefi, gluggi á baði, þvottaaðstaða inn á baði.
Bílskúr: Búið er að innrétta ósamþykkta 2ja herbergja íbúð í bílskúrnum.
Búið er að breyta innra skipulagi frá samþykktum teikningum.
Skv. upplýsingum seljenda er búið að endurnýja eignina að miklu leiti s.s. skolplagnir, neysluvatnslagnir, dren, rafmagn, járn á þaki, gluggar, rennur, steinað að utan, öll gólfefni, innréttingar, innihurðir. Húsið var einangrað upp á nýtt og er klætt að innan.
Falleg og viðhaldslétt lóð, Hellualagt bílaplan. timburverönd með skjólgirðingu, einnig er heitur pottur með stýrikerfi.
Nánari upplýsingar veita:
Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, hlynur@hraunhamar.is, s. 698-2603
Valgerður Ása Gissurardóttir, löggiltur fasteignasali, vala@hraunhamar.is. s. 791-7500,
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá söluyfirlit