Fasteignaleitin
Skráð 14. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Álfaskeið 55

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
213.3 m2
8 Herb.
6 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
164.000.000 kr.
Fermetraverð
768.870 kr./m2
Fasteignamat
76.050.000 kr.
Brunabótamat
99.650.000 kr.
Mynd af Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1958
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2072817
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
HItaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Vorum að fá í sölu virkilega fallegt einbýlishús sem er í heild 213,3 fm að stærð en húsinu er skipt upp í tvær íbúðir sem eru á tveimur fastanúmerum þannig möguleiki er að selja eignina í tveimur hlutum. Þetta fallega hús hefur verið mikið endurnýjað á síðustu árum og bíður upp á mikla möguleika.

Sameiginlegt fasteignamat 2026: kr 160.850.000,-

Efri hæð: Virkilega falleg og björt 4ra til 5 herbergja 114.4 fm íbúð með glæsilegu útsýni yfir miðbæ Hafnafjarðar. 

Anddyri: Rúmgott anddyri með innbyggðum fataskáp. 
Þvottahús: Endurnýjað 2023. inn af anddyri er þvottahús með fallegum hvítum innréttingum, góðum borðplássi tengi fyrir lítinn ísskáp, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð. Góður gluggi með opnanlegu fagi.
Baðherbergi: Vikilega fallegt baðherbergi sem er nýlega búið að endurnýja(2023). Baðherbergið er hannað af Elínu Thor. Innréttingar frá Formus og falleg borðplata með innfeldri handlaug frá Steinlausnum ehf. Flísar frá Harðviðarval og blöndunartæki frá Epson. Walk in sturta með innbyggðum blöndunartækjum, glerskilrúmi og fallegri lýsingu. 
Hjónaherbergi: Fallegt hjónaherbergi með góðum fataskápum sem ná upp í loft Útveggur fyrir aftan hjónaherbergi var þykktur og lagt nýtt raflagnaefni ásamt því að gera ráð fyrir innfeldum rúmgafli. 
Svefnherbergi II: Gott barnaherbergi með fataskáp. Parket á gólfi. Þar sem herbergið er staðsett var upprunalega gert ráð fyrir stigaopi niður á 1.hæð. 
Svefnherbergi II: Gott barnaherbergi með fataskáp. Parket á gólfi.
Stofa:  Björt og stór stofa með glæsilegu útsýni yfir Miðbæ Hafnafjarðar og víðar. Borðstofa og góð setustofa. Á teikningu er gert ráð fyrir svefnherbergi þar sem setustofan/sjónvarpshol er staðsett í dag. 
Svalir:  Búið er að yfirbyggja yfir eldri svalirnar og opna inn í það rými svo það sé góður gangur milli borðstofu og eldhús. Góðar svalir sem voru bætt við eftir á til suðurs þar sem hægt er að njóta útsýnisins. 
Eldhús: Stórt og rúmgott eldhús með fallegri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, háfur, nýlegur bakarofn (2025), tengi fyrir tvöfaldan ísskáp, tækjaskápur og borðkrókur.

Sameign: Undir stiga er mjög góð sameiginleg geymsla þar sem hitagrindin er staðsett. Hitaveitugrindur endurnýjaðar 2024 og kaldavatnsheimtaug lögð ný inn í sept. 2025.

Neðri hæð: Falleg 98,9 fm 3ja til 4ra hebergja íbúð á 1.hæð 
Anddyri: Sérinngangur, forstofa með fatahengi.
Svefnherbergi:  Inn af anddyri er rúmgott svefnherbergi með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað baðherbergi með góðri walk in sturtu, hvít innrétting og handklæðaofn. Baðherbergið var endurnýjað 2024. 
Hol: Rúmgott hol sem áður var nýtt sem svefnherbergi. Auðvelt að setja upp vegg til þess að útbúa herbergið. 
Svefnherbergi II: Rúmgott svefnherbergi með fataskáp. 
Stofa: Mjög björt stofa og borðstofa með góðum glugga
Eldhús: Falleg hvít eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi, tengi fyrir uppþvottavél og bakarofn í vinnuhæð. Innréttingin lýtur vel út og er gott pláss í kringum innréttinguna. Inn af eldhúsi er bakinngangur þar sem er hægt að komast út á timburverönd út í garði. 
Þvottahús: Gott þvottahús með hvítri innréttingu þar sem er pláss fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Þvottahúsgólf flotað og IKEA innrétting sett upp 2024.

Garðurinn: 
Á lóðinni (631 fm) eru bílastæði fyrir framan hús með hleðslustöð fyrir rafbíla og einnig eru stæði með fram húsinu austan megin en þar á baklóð er möguleiki samkvæmt skipulagi að byggja bílskúr á lóð. Þessir möguleiki er háður leyfi skipulagsyfirvalda. Fyrir framan er mjög sólríkur sólpallur með fallegum gróðri og lítilli tjörn. 
Á baklóð er fallegur garður ásamt ca 10 fm geymsluskúr, búið er að leggja rafmagn að honum og er olíuofn notaður sem kynding. Falleg timburverönd, hellulögð stétt og gras að hluta en svo gengur hraunið inn í lóð að hluta en þar er landið ósnert og engin byggð. 

Húsið hefur verið töluvert endurnýjað á undanförnum árum og liggur nákvæm lýsing á þeim verkum fyrir hjá fasteignasölu.
En þess má geta að frárennslislagnir frá húsi fóðraðar og settur niður brunnur í september 2025. Klóaklagnir í plötu myndaðar 2024. Hitaveitugrind endurnýjuð 2024 og kaldavatnsheimtaug lögð ný inn í sept. 2025. Eignaskiptasamningur er fyrir húsið sem var endurnýjaður 2006.

Þetta er frábært tækifæri til að eignast fallegt sérbýli á grónum og vinsælum stað í Hafnarfirði með sérútleigueiningu. 
Staðsetning er frábær þar sem eignin er í göngufæri við miðbæ Hafnafjarðar, leikskóla, skóla og framhaldskóla. 

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1958
98.9 m2
Fasteignanúmer
2072816
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
58.250.000 kr.
Lóðarmat
11.400.000 kr.
Fasteignamat samtals
69.650.000 kr.
Brunabótamat
45.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hjallabraut 47C
Opið hús:18. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hjallabraut 47C
Hjallabraut 47C
220 Hafnarfjörður
158.3 m2
Raðhús
423
1068 þ.kr./m2
169.000.000 kr.
Skoða eignina Hjallabraut 47B
Opið hús:18. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hjallabraut 47B
Hjallabraut 47B
220 Hafnarfjörður
159.7 m2
Raðhús
423
1058 þ.kr./m2
169.000.000 kr.
Skoða eignina Hjallabraut 47A
Opið hús:18. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hjallabraut 47A
Hjallabraut 47A
220 Hafnarfjörður
159.7 m2
Raðhús
423
1058 þ.kr./m2
169.000.000 kr.
Skoða eignina Hjallabraut 47
Opið hús:18. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Hjallabraut 47
Hjallabraut 47
220 Hafnarfjörður
157.5 m2
Raðhús
423
1073 þ.kr./m2
169.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin