Fasteignaleitin
Skráð 4. sept. 2024
Deila eign
Deila

Reykjastræti 7 5.hæð

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
135.6 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
149.000.000 kr.
Fermetraverð
1.098.820 kr./m2
Fasteignamat
140.100.000 kr.
Brunabótamat
84.390.000 kr.
Mynd af Jason Kristinn Ólafsson
Jason Kristinn Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2369227
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
5
Hæðir í húsi
6
Hæðir í íbúð
5
Númer íbúðar
11
Vatnslagnir
Nýlegt
Raflagnir
Nýlegt
Frárennslislagnir
Nýlegt
Gluggar / Gler
Nýlegt
Þak
Nýlegt
Svalir
Tvennar svalir
Lóð
0,09
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Betri Stofan og Jason Kristinn fasteignasali sími 775 1515 kynnir: 131,6 fm útsýnisíbúð á næst efstu hæð við Austurhöfn, sem er í hjarta miðbæjarins í Reykjavíkurhöfn. Íbúðin er laus strax við kaupsamning. Sýnum samdægurs. 
Sérmerkt stæði í bílakjallara með grunntengingu fyrir hleðslustöð. Mekrt nr. 511.
Einstök íbúð á einstökum stað í næsta nágrenni við Hörpu. Húsgögn geta fylgt með.

Íbúðin er á 5. hæð og nýtur útsýnis til miðbæjar og fallegan inngarð Austurhafnar, sem er lokaður garður.

Fyrir framan íbúð er lokað rými sem nýtist sem aukaforstofa og er ca 4 fm en er ekki í skráðum fermetrum.
Komið er inn í rúmgóða forstofu með miklu skápaplássi þaðan er gengið inn í alrými með stóru eldhúsi með eldunareyju.
Útgengt er á tvennar svalir sem snúa annars vegar í austur með útsýni til Hörpu og svo vestursvalir í inngarð með seinni parts sól. 
Baðherbergi með sturtu, baðkari og rými fyrir þvottavél og þurrkara. 

Svefnherbergið er mjög rúmgott og er með fataherbergi fyrir innan rennihurð, hægt er að breyta hluta af stofu í svefnherbergi nr. 2

Sérsmíðaðar innréttingar með þykkari spón frá ítalska fyrirtækinu Gili Creations eru í eldhúsi, baðherbergjum og fataskápum.
Kvarts steinborðplötur við eldhúsvask, en borð yfir eldhúseyju er klætt marmaraflísum.
Afar vönduð tæki í eldhúsi frá Miele og Liebherr. Spansuðuhelluborð, vifta í helluborði, ofn, innbyggð uppþvottavél, ísskápur, frystir, vaskur og blöndunartæki.
Snjallheimiliskerfi til að stýra lýsingu heimilisins, hitastigi, gluggatjöldum, sjónvarpi o.fl.

Íbúðin hefur aðgang að bílstæði í bílageymslu, merkt B85 á teikningu og 511 sem er íbúðarnúmerið. Hægt er að keyra í kjallarann frá höfninni einnig er hægt að keyra í bílageymslu úr innkeyrslu Hörpu og einnig frá Hafnartorgi.

Íbúðin er vel staðsett í nálægð við menningu, sögu, verslun og þjónustu.

Allar nánari upplýsingar gefa: Jason Kristinn Ólafsson s. 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali og
Guðbjörg Guðmundsdóttir s. 899 5533 - gudbjorg@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/07/202274.350.000 kr.142.000.000 kr.131.6 m21.079.027 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2369227
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B8
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
5.990.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reykjastræti 7
Bílastæði
Skoða eignina Reykjastræti 7
Reykjastræti 7
101 Reykjavík
130.5 m2
Fjölbýlishús
312
1141 þ.kr./m2
148.900.000 kr.
Skoða eignina Mýrargata 26
Bílastæði
Opið hús:09. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Mýrargata 26
Mýrargata 26
101 Reykjavík
131.1 m2
Fjölbýlishús
423
1144 þ.kr./m2
150.000.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V1 íb 503
Bílastæði
Vesturvin V1 íb 503
101 Reykjavík
135.7 m2
Fjölbýlishús
413
1162 þ.kr./m2
157.700.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V1 íb 404
Bílastæði
Vesturvin V1 íb 404
101 Reykjavík
137.1 m2
Fjölbýlishús
413
1101 þ.kr./m2
150.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin