Fasteignaleitin
Skráð 27. okt. 2025
Deila eign
Deila

Gaukshólar 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
59.9 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
51.900.000 kr.
Fermetraverð
866.444 kr./m2
Fasteignamat
41.250.000 kr.
Brunabótamat
29.300.000 kr.
Mynd af Dan Valgarð S. Wiium
Dan Valgarð S. Wiium
Byggt 1973
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2048663
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
6
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
hluta nýtt
Þak
yfirfarið
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Vestursvalir
Upphitun
sameiginlegur
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kjöreign ehf., fasteignasala, Ármúla 21, Reykjavík, sími 533-4040 kynnir í sölu 2ja herbergja íbúð í góðu og vel við höldnu lyftufjölbýli á 6. hæð við Gaukshóla 2 í Breiðholti. Tvær lyftur eru í húsinu. Birt stærð íbúðarinnar er 59,9 fm. Til afhendingar við kaupsamning.
Lýsing.
  Íbúðin skiptist í hol, stofu, svalir, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. Geymsla í kjallara. Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni.  Mikið útsýni er frá íbúðinni. Myndavéladyrasími er í húsinu. Íbúðin er öll ný máluð. 
Nánari lýsing
Forstofa: Hol með fataskáp.
Stofa: björt stofa með stórum gluggum og útsýni. Svalir til norðvesturs, með frábæru útsýni. Parket á gólfi
Eldhús. Ágætis eldhúsinnrétting og borðkrókur við glugga. Eldavél/bakarofn nýleg. 
Hjónaherbergi: Hjónaherbergi með fataskáp. Dúkur á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt með innréttingu. Baðker. 
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni. Einnig eru stórar sameiginlegar svalir sem snúa til suðurs á hæðinni
Geymsla: Sérgeymsla á fyrstu hæð í sameignargangi.
Sameign:  hjóla- og vagnageymsla. 

Húsfélagið á íbúð á jarðhæð sem er í útleigu og fær húsfélagið mánaðarlegar tekjur af þeirri eign.
Tveir inngangar eru í húsið: Annar frá bílastæðum, norðan megin við húsið, en hinn (einni hæð ofar - fyrstu hæð) frá göngustíg við leiksvæði sunnan megin við húsið.
Byggt hefur verið anddyri framan við inngang norðan megin við húsið með sjálfvirkum rennihurðum.
Stæði við inngang er sérmerkt fyrir hreyfihamlaða.
Myndavélakerfi er í og við eignina.
Tvær lyftur eru í húsinu. Sú stærri var endurnýjuð fyrir ca. 3 árum.
Teppi í sameign voru endurnýjuð 2023.
Fyrir þremur árum var húsið múrviðgert. Gert var við svalir, húsið málað að utan, gluggar endurnýjaðir eftir þörfum, skipt um þakrennur. Þak yfirfarið. Þakjárn og pappi endurnýjaður 2016.

Staðsetning eignarinnar er góð þar sem stutt er í grunnskóla, leikskóla, framhaldsskóla, sundlaug, verslun, þjónustu og útivistarsvæði. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. 
Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar í síma 533-4040 eða kjoreign@kjoreign.is
Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 dan@kjoreign.is
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 eða asta@kjoreign.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/02/201212.150.000 kr.14.500.000 kr.59.9 m2242.070 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Æsufell 2
Skoða eignina Æsufell 2
Æsufell 2
111 Reykjavík
59.6 m2
Fjölbýlishús
21
837 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Asparfell 12
Skoða eignina Asparfell 12
Asparfell 12
111 Reykjavík
72.5 m2
Fjölbýlishús
211
688 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Skoða eignina Dúfnahólar 4
Skoða eignina Dúfnahólar 4
Dúfnahólar 4
111 Reykjavík
57.7 m2
Fjölbýlishús
211
899 þ.kr./m2
51.900.000 kr.
Skoða eignina Yrsufell 3
Skoða eignina Yrsufell 3
Yrsufell 3
111 Reykjavík
56.8 m2
Fjölbýlishús
312
879 þ.kr./m2
49.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin