Fasteignaleitin
Skráð 7. mars 2025
Deila eign
Deila

Júllatún 6

FjölbýlishúsAusturland/Höfn í Hornafirði-780
100 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
539.000 kr./m2
Fasteignamat
40.350.000 kr.
Brunabótamat
47.500.000 kr.
Mynd af Sólveig Regína Biard
Sólveig Regína Biard
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2180941
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekkivitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Sjá lýsingu eignar
Þak
Ekki vitað
Svalir
Úr borðstofu
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Trausti fasteignasala kynnir bjarta og skemmtilega íbúð við Júllatún, Höfn í Hornafirði.
Um er að ræða afar bjarta og rúmgóða íbúð á annarri hæð í litlu og snyrtilegu fjölbýli. íbúðin er með aukinni lofthæð sem gerir hana einstaklega bjarta og skemmtilega. Mjög vel skipulögð eign.
Skv. Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 100,2 fm.

**BÓKIÐ SKOÐUN**

Nánar um eignina:
Anddyri með parketi og kork á gólfi. Fatahengi, hillur og einfaldur fataskápur.
Eldhús með upprunalegri innréttingu. Hvít innrétting með eikarramma. Eikarlituð borðplata. Gott vinnupláss. Stálvaskur. Siemens eldavél og Gorenje háfur. Drappleitar flísar milli efri og neðri skápa. Korkur á gólfi.
Borðstofa með útgengi á svalir sem eru með yfirbyggðu svalaskjóli og svalalokun. Gegnheilt eikarparket á gólfi. 
Stórir gluggar  í eldhúsi og borðstofu er vísa í vestur í átt að Vatnajökli.
Stofa með gegnheilu eikarparketi á gólfi.
Hjónaherbergi með fataskáp. Flísar á gólfi.
Herbergi 1 með fataskáp. Parketdúkur á gólfi.
Herbergi 2 með fataskáp. Parketdúkur á gólfi.
Baðherbergi með baðkari og sturtu. Salernisskál. Gott skápapláss. Vaskaskápur með stórum vaski ásamt lágum veggskáp, báðir frá árinu 2012. Efri hluti baðinnréttingar er upprunalegur með spegli og lýsingu. Einnig upprunalegur einfaldur hár skápur við hlið sturtu. Flísar í hólf og gólf.

Þvottahús innan eignar. Hvítur plastvaskur. Gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara. Steingólf.
Mjög rúmgóð geymsla innan eignar. Mikið hillupláss og hátt til lofts. Steingólf.
Snyrtileg sameign og eru eingöngu fjórar eignir í húsinu.

Endurbætur og viðhald sem fyrri eigendur hafa farið í:
Árið 2022-2023 var skipt um gler í flestum gluggum íbúðarinnar. Þar voru einnig settir nýjir gluggalistar að utan í kringum nýju glerin. Eftir að skipta um gler í eldhúsi, borðstofu og vestur glugga í stofu. Skipt um opnanlegt fag í baðherbergi.
Árið 2008-2009 var skipt um gólfefni í eldhúsi. Nýr korkur settur á gólf. Einnig var skipt um gólfefni á í borðstofu, stofu og gangi. Gegnheilt eikarparket sett þar.
Árið 2010 var skipt um þakrennur.
Árið 2002 var skipt um neysluvatnslagnir.
Árið 2023 (lok árs) var farið í þakviðgerð. Skift um þakklæðningu og þakpappa ásamt áfellum, þaktúðum og þakkanti á stöfnum.

Athugasemdir sem komu fram við skoðun:
Móða er milli glerja í einhverjum gluggum sameignar og komið er að endurbótum þar.
Mála þarf glugga sameignar.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Sólveig Regína Biard, löggiltur fasteignasali, í síma 869-4879 eða á netfanginu solveig@trausti.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/10/202330.700.000 kr.40.000.000 kr.100 m2400.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Breiðimelur - 80fm² íbúðir
Breiðimelur - 80fm² íbúðir
730 Reyðarfjörður
80 m2
Fjölbýlishús
312
656 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Skoða eignina Búðarmelur 10b
Skoða eignina Búðarmelur 10b
Búðarmelur 10b
730 Reyðarfjörður
107.7 m2
Raðhús
514
515 þ.kr./m2
55.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin