Fasteignaleitin
Skráð 8. okt. 2024
Deila eign
Deila

Skógarhlíð 10

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-604
146 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
77.600.000 kr.
Fermetraverð
531.507 kr./m2
Fasteignamat
54.800.000 kr.
Brunabótamat
67.250.000 kr.
Byggt 1996
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2228966
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Frá byggingu íbúðar
Raflagnir
Frá byggingu íbúðar.
Frárennslislagnir
Frá byggingu íbúðar.
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler.
Þak
Upprunalegt þak.
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
Gólfhiti að mestu.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
ATH: Húseignin er breytt frá upphaflegum samþykktum teikningum.  Kubbaljós fylgja ekki með. 
Eignaver 460-6060

Falleg, rúmgóð, björt og töluvert endurnýjuð 4-5 herbergja sérhæð með innbyggðum bílskúr á góðum útsýnisstað í Hörgárbyggð.  Samtals 146,0 fm. 
ATH: Seljandi er til í skipti á minni eign. 


Nánari lýsing:

Forstofa, flísar á gólfi og góður fataskápur. 
Hol/gangur, flísar á gólfi. 
Snyrting er við forstofu, innrétting og flísar á gólfi.
Eldhús og stofa koma saman í einu stóru rými.
Glæsileg eldhúsinnrétting frá Friform.  Mikið skápapláss og flott eyja með gaseldavél, flísar á gólfi. 
Stofan er björt og fín, flísar á gólfi og frá stofu er farið út á yfirbyggðar svalir.  Frábært útsýni úr stofu of eldhúsi !
Baðherbergið 
er rúmgott, flísar á gólfi og baðþiljur á veggjum. Innrétting og sturtuklefi. 
Svefnherbergin eru þrjú í íbúðinni ( Á upphaflegri teikningu er gert ráð fyrir fjórum herb. ). 1) flísar á gólfi 2) flísar á gólfi 3) mjög rúmgott, flísar á góli og auðvelt að gera tvö herbergi úr þessu rými ( sjá grunnmynd ).
Þvottahús, flísar á gólfi og baðþiljur á veggjum. Innrétting. 
Bílskúr, lakkað gólf. Áður var íbúð í bílskúr og auðvelt að breyta aftur og gera t.d góða leigueiningu þar sem lagnir eru til staðar. 
Geymsla er í enda bílskúrs ( á teikningu er þetta rými svalir sem búið er að byggja yfir og er þetta rými c.a. 10 fm. og ekki inní fermetratölu hússins. 

Annað:
- Nýleg bílskúrshurð fylgir með.
- Fallegt og mikið útsýni er úr íbúð.
- Mikið endurnýjuð eign. m.a. nýleg eldhúsinnrétting, nýlegar marmaraflísar, nýlegar innihurðir ofl. 
- Auðvelt að gera leigueiningu í bílskúr. 
- Íbúðin er nýlega máluð að innan. 
- Gólfhiti í íbúð. 

- Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf. 

Nánari upplýsingar veita:
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is
Begga            s: 845-0671   / begga@eignaver.is



 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/06/202133.550.000 kr.13.200.000 kr.146 m290.410 kr.Nei
13/03/202033.250.000 kr.39.000.000 kr.146 m2267.123 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Eignaver fasteignasala ehf
http://www.eignaver.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðihlíð 1 - 203
Víðihlíð 1 - 203
604 Akureyri
109.3 m2
Fjölbýlishús
413
719 þ.kr./m2
78.600.000 kr.
Skoða eignina Víðihlíð 1 íbúð 203
Víðihlíð 1 íbúð 203
604 Akureyri
109.3 m2
Fjölbýlishús
413
719 þ.kr./m2
78.600.000 kr.
Skoða eignina Seljahlíð 13 G
Bílskúr
Skoða eignina Seljahlíð 13 G
Seljahlíð 13 G
603 Akureyri
134.7 m2
Raðhús
413
578 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Vaðlatún 18
Bílskúr
Skoða eignina Vaðlatún 18
Vaðlatún 18
600 Akureyri
118.5 m2
Raðhús
413
624 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin