Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur sjá skjal nr. 441-B-006376/2017 - Lóðarleigusamningur um 10.919 m2 lóð að Bjarkarholti 1A-9A. Lóðin er leigð til 50 ára frá 01.05.2017. Á lóðinni er kvöð um bílastæði og kvaðir um göngustíga og lagnakvaðir samkvæmt gildandi skipulagi, lóðar-, hæðar- og mæliblöðum.
Lóðamarkabreyting sjá skjal nr. 441-B-006370/2017 - Stærð lóðar verður 10.919 fm.
Lóðamarkabreyting sjá skjal nr. 441-B-006371/2017 - Sameining lóða, lóðir með landnr. 223648, 223649, 225160 og 189549 sameinaðar í landnr. 223648.
Eignaskiptayfirlýsing sjá skjal nr. 441-E-003879/2020 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu - Bjarkarholt 21-23.
Eignaskiptayfirlýsing sjá skjal nr. 441-E-003880/2020 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu - Bjarkarholt 25-29.
Eignaskiptayfirlýsing sjá skjal nr. 441-B-008323/2021 - Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu.
Yfirlýsing sjá skjal nr. 441-B-006373/2017 - Ný lóð, Háholt 25A, stofnuð út úr Háholti 25.
Hlutdeild í í matshluta 01 er 2,69%. Hlutdeild í lóð er 0,80%.Hlutdeild í sameign sumra Y2 er 7,61%. Hlutdeild í hitakostnaði Bjarkarholts 27 er 7,92%. Hlutdeild í djúpgámum mathshlutum 06 og 07 er 1/51.
Seljandi lætur klára að klæða skjólvegginn að innanverðu. Myndirnar gefa til kynna hvernig skjólveggurinn mun líta út en búið er að eiga við þær.