Fasteignaleitin
Skráð 15. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Dalsbraut 26

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
108.2 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
71.900.000 kr.
Fermetraverð
664.510 kr./m2
Fasteignamat
54.400.000 kr.
Brunabótamat
58.350.000 kr.
Elínborg Ósk Jensdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2502779
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Svalir
Yfirbyggaðar svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Engar fyrirhugaðar framkvæmdir
Heildarstaða hússjóðs 2.947.579
Gallar
Sprunga á klósett setuloki. Smábrot (chiped) í vaski inni á salerni. Parket skorið eftir fataskap sem var í öðru barnaherbergi - med sölu fylgir parket sem hægt er að nota til að skipta um. Á mjog heitum degi og svalirnar eru lokaðar getur komið þvingun í að opna suma miðju glugga - lausnin er að opna glugga sem hægt er og láta kólna.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Dalsbraut 26, 260 Reykjanesbær, íbúð merkt 206, birt stærð 108.2 fm ásamt 18,7 fm yfirbyggðum svölum.
Um er að ræða sérlega fallega og bjarta 4ra herbergja íbúð á 2.hæð í nýlegu fjölbýli á vinsælum stað í göngufæri við Stapaskóla. Eignin samanstendur af forstofu, þremur svefherbergjum, eldhúsi, stofu, baðherbergi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara og yfirbyggðum svölum. Eign sem vert er að skoða

** Þrjú svefnherbergi
** Yfirbyggaðr svalir
** Sér inngangur
** Merkt bílastæði
** Quartz steinn á borðum
** Hleðslustöð er í sameignar bílastæðum til afnota fyrir íbúa.

** Möguleiki á að kaupa innbú eignar

Nánari upplýsingar veitir/veita:
Elínborg Ósk Jensdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 823-1334, tölvupóstur elinborg@allt.is.
Sigurjón Rúnarsson Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 771-9820, tölvupóstur sigurjon@allt.is


Nánari lýsing 

Forstofa: Er opin og með góðum fataskáp.
Eldhús hefur harðperket á gólfi, er í opnu og björtu rými ásamt stofu. Eldhúsinnréttingar eru ljósgráar að lit með hvítum quartz borðplötum og vönduðum eldhústækjum frá Siemens og Bosch, innbyggð uppþvottavél.
Stofa: Opin og björt, harðparket á gólfi, útgengt á rúmgóðar yfirbyggðar svalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðum fataskáp. Harðparket á gólfi.
Svefnherbergi I er rúmgott og hefur harðparket á gólfi.
Svefnherbergi II er rúmgott með góðum fataskáp og hefur harðparket er á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt á gólfi og hluta veggja, hefur walk in sturtu, baðinnrétting með quartz stein og blöndunartækjum frá Grohe. Upphengt salerni, handklæðaofn og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Sér geymsla skráð 5,8 m2, ásamt sameiginlegri hjólageymslu.
Umhverfi: Vinsæl staðsetning, við hliðina á Stapaskóla sem er grunnskóli og leikskóli.

Virkilega falleg eign sem vert er að skoða

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 59.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
12/08/202043.850.000 kr.41.200.000 kr.108.2 m2380.776 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lerkidalur 24
Opið hús:26. nóv. kl 18:00-18:30
Skoða eignina Lerkidalur 24
Lerkidalur 24
260 Reykjanesbær
104 m2
Raðhús
312
663 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2 íbúð 201
Tjarnabraut 2 íbúð 201
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Skoða eignina Tjarnabraut 2 íbúð 208
Tjarnabraut 2 íbúð 208
260 Reykjanesbær
91.3 m2
Fjölbýlishús
413
760 þ.kr./m2
69.400.000 kr.
Skoða eignina Beykidalur 10
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Beykidalur 10
Beykidalur 10
260 Reykjanesbær
145.2 m2
Fjölbýlishús
312
481 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin