Fasteignaleitin
Opið hús:24. nóv. kl 13:00-13:30
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Dalhús 33

RaðhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
128.9 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
697.440 kr./m2
Fasteignamat
87.300.000 kr.
Brunabótamat
68.650.000 kr.
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2040690
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upprunalegar
Gluggar / Gler
endurnýjaðir veluxgluggar á 2.hæð
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
verönd
Lóð
100
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Eignin þarfnast einhverja endurbóta og standsetningar, seljandi eignarinnar hefur ekki búið í henni og getur þvi ekki uppfyllt upplýsingarskyldu sína. Kaupendur eru kvattir til að kynna sér eignina rækilega með skoðunarmanni/fagmanni. Eignin afhendist í þvi ástandi sem að hún var við skoðun sem kaupandi sættir sig við að öllu leiti.
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir 128,9 m2 raðhús á tveimur hæðum með geymslulofti við Dalhús 33 í Grafarovgi.  Fín staðsetning fyrir fjölskyldufólk, skóli í næsta húsi, íþróttahús og sundlaug og leikskóli í næsta nágrenni. Suður verönd út frá stofu. Eignin skiptist í geymslu, forstofu, hol , þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu, gestasalerni, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, og rilsoft.
Fasteignamat 2025 verður 91.700.000.

Nánari lýsing.
Sér
geymsla fyrir framan inngang með máluðu gólfi.
Forstofa með flísalögðu gólfi.
Eldhúsið er með glugga í norður, innrétting á tvo vegu með flísum á milli skápa, gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu, Electrolux ofn og Siemens vifta.
Stofa-borðstofa er rúmgóð, parketlögð með gluggum í suður og þaðan er gengið út á stóra aflokaða verönd í suður. Auðvelt væri að bæta 4 svefnherberginu í hluta af stofu.
Hol með parketi á gólfi og innbyggðum fataskáp
Gestasalerni með dúk á gólfi, vaskur, efri skápur.
Þvottahús með dúk á gólfi , hilla og skolvaskur.

Frá holi er tréstigi upp á 2. hæð.
Þakgluggar endurnýjaðir í sumar.

Hjónaherbergi með dúk á gólfi og fataskápum, tveir þakgluggar til norður
Tvö barnaherbergi með dúk á gólfi og fataskápu,. þakgluggar til suðurs.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum að hluta til , baðkar og sturta, innrétting, þakgluggi.
Af stigapalli á 2. hæð er geymsluloft með þak glugga.

Fyrir framan inngang  útigeymsla. Hita mælir sameiginlegur með öðru húsi. Ekki er starfrækt formlegt húsfélag í lengjunni. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Logafold 80
Opið hús:24. nóv. kl 16:00-16:30
Skoða eignina Logafold 80
Logafold 80
112 Reykjavík
148.7 m2
Fjölbýlishús
413
631 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5D - íb. 404
Bílastæði
Opið hús:23. nóv. kl 13:00-13:30
Jöfursbás 5D - íb. 404
112 Reykjavík
96.4 m2
Fjölbýlishús
312
933 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5C - íb. 301
Bílastæði
Opið hús:23. nóv. kl 13:00-13:30
Jöfursbás 5C - íb. 301
112 Reykjavík
97.6 m2
Fjölbýlishús
312
911 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5C - íb. 201
Bílastæði
Opið hús:23. nóv. kl 13:00-13:30
Jöfursbás 5C - íb. 201
112 Reykjavík
99.1 m2
Fjölbýlishús
312
887 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin