Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Árbakki

EinbýlishúsNorðurland/Dalvík-621
104 m2
6 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
35.000.000 kr.
Fermetraverð
336.538 kr./m2
Fasteignamat
26.400.000 kr.
Brunabótamat
48.740.000 kr.
Byggt 1945
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2156697
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýlegar ofnalagnir/upprunalegt
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Ekki vitað/hefur lekið með strompi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Borið hefur á leka með strompi á þaki hússins og er kaupendum bent á að skoða með það í huga.
Rakaútfelling er í  kjallara við rafmagnsinntak.
EIGNAVER S. 460-6060

Árbakki Árskógssandi  (621 Dalvík)
Til sölu 88,5 m2 einbýlishús ásamt 15.5 m2 gestahúsi og 45,1 m2 geymslu, á friðsælum og notalegum stað á Árskógssandi. Samtals 149,1 m2.

Lóð er skráð 7130 m2.

Um er að ræða lítið og snoturt einbýlishús (kjallari og hæð) og lítið hús, (Egolou) sem nýtt hefur verið til útleigu og er staðsett sunnan við húsið. 
Gamalt geymsluhúsnæði er sunnan við húsið, steinsteypt, með óeinangruðu þaki. Moldargólf og plexigler í gluggum. 

Nánari lýsing;
Efri hæð samanstendur af bíslagi/forstofu, stofu og litlu skrifstofurými, eldhúsi og borðstofu. Parket er á gólfum og í eldhúsi er viðar innrétting, parket á gólfi. Stigi niður á neðri hæð er teppalagður.

Neðri hæð: 
Samanstendur af  þremur svefnherbergjum, eitt er við bakinngang í kjallara, baðherbergi og holi/gangi.  Parket á á gólfum herbergja, flísar á gólfi baðherbergis, þar er sturtuklefi og aðstaða fyrir þvottavél og lítil innrétting. Flísar á hluta veggja. 

Gestahús, nýlega búið að endurnýja einangrunarpappa og viðarklæðningu utan á húsinu og setja nýja glugga. Parket á gólfi.
Salernisaðstaða fyrir gestahús er í skúr við hliðna á húsinu.
Eignin er laus í júlí 2025.

Annað:
- Skemmtilegt hús sem nýist mjög vel.
- Friðsæll og notalegur staður.
- Ferjan til Hríseyjar fer frá Árskógssandi.
- Göngufæri við Bjórböðin 
- 30 mín keyrsla til Akureyrar og 15 til Dalvíkur
- 5 mín keyrsla til Árskógarskóla (leik og grunnskóli)
- Lítið geymsluhús á lóð sem ekki er inni í fm. tölu hússins.
- Góður sólpallur sunnan og vestan við húsið.
- Nýlega búið að taka inn hitaveitu í húsið.
- Gestahús í fullum rekstri allt árið, mikið bókað og góðar umsagnir

- Húseignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf.

Upplýsingar veita;
Arnar   s: 898-7011    arnar@eignaver.is
Begga  s: 845-0671   begga@eignaver.is
Tryggvi s: 862-7919   tryggvi@eignaver
.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/09/201911.600.000 kr.17.500.000 kr.88.5 m2197.740 kr.
30/05/20169.290.000 kr.12.500.000 kr.88.5 m2141.242 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
15.5 m2
Fasteignanúmer
2156697
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.990.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignaver fasteignasala ehf
http://www.eignaver.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturgata 7
Skoða eignina Vesturgata 7
Vesturgata 7
625 Ólafsfjörður
89.8 m2
Fjölbýlishús
413
406 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Skoða eignina Ólafsvegur 30
Ólafsvegur 30
625 Ólafsfjörður
114.3 m2
Fjölbýlishús
513
305 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Kirkjuvegur 17
625 Ólafsfjörður
76.8 m2
Einbýlishús
312
454 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina Glerárgata 16
Skoða eignina Glerárgata 16
Glerárgata 16
600 Akureyri
70.7 m2
Fjölbýlishús
312
508 þ.kr./m2
35.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin