Fasteignaleitin
Skráð 11. apríl 2025
Deila eign
Deila

Stekkjarberg 10

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
81.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
62.900.000 kr.
Fermetraverð
774.631 kr./m2
Fasteignamat
56.350.000 kr.
Brunabótamat
38.550.000 kr.
HJ
Helgi Jóhannes Jónsson
Fasteignasali
Byggt 1996
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2225739
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir : 
Gullfalleg 81,2fm þriggja herbergja enda íbúð á annari hæð í góðu fjölbýlishúsi. Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofa, tvö herbergi, baðherbergi og geymslu. Íbúðin er skráð 75,0fm og geymslan 6,2fm samtals : 81,2fm. Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is


NÁNARI LÝSING : 
Forstofa með skáp, flísar á gólfi. 
Hjónaherbergi með skápum, parket á gólfi.
Svefnherbergi II með parketi á gólfi.  
Eldhús með snyrtilegri hvítri innréttingu, innfelldur ísskápum. Eyja með helluborði og steyptri borðplötu. Tengi fyrir uppþvottavél, parket á gólfi.
Stofa og Borðstofa eru opnar við eldhús, parket á gólfum og útgengt út á góðar suður svalir.  
Baðherbergi með baðkari með sturtuaðstöðu, innrétting við vask og speglaskápur. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi og hluti veggja.
Geymsla : 6,2fm á jarðhæð. 
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla á jarðhæðinni.

Dýrahald er leyfilegt. Eignin er vel staðsett þar sem stutt er í leikskóla, skóla og aðra þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Helgi Jónsson Löggiltur fasteignasali í síma : 780-2700 eða á helgi@fstorg.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/01/202351.250.000 kr.52.900.000 kr.81.2 m2651.477 kr.
23/08/201725.500.000 kr.37.410.000 kr.81.2 m2460.714 kr.
26/03/201419.400.000 kr.18.900.000 kr.81.2 m2232.758 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringhamar 3 íb. 201
Hringhamar 3 íb. 201
221 Hafnarfjörður
79.9 m2
Fjölbýlishús
312
820 þ.kr./m2
65.500.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvellir 3
Opið hús:22. apríl kl 17:30-18:00
Skoða eignina Kirkjuvellir 3
Kirkjuvellir 3
221 Hafnarfjörður
79.9 m2
Fjölbýlishús
312
775 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Apalskarð 4A íb. 105
Apalskarð 4A íb. 105
221 Hafnarfjörður
69.4 m2
Fjölbýlishús
211
862 þ.kr./m2
59.800.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 50
Bílastæði
Skoða eignina Áshamar 50
Áshamar 50
221 Hafnarfjörður
74.3 m2
Fjölbýlishús
211
860 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin