Fasteignaleitin
Skráð 18. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hjarðarholt 16

FjölbýlishúsVesturland/Akranes-300
158.8 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.200.000 kr.
Fermetraverð
473.552 kr./m2
Fasteignamat
64.250.000 kr.
Brunabótamat
68.330.000 kr.
SS
Soffía Sóley Magnúsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1963
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2100268
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
sjá lýsingu
Raflagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
skipt um járn 2000 á húsi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
svalir útfrá borðstofu
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Domusnova Akranesi og Soffía Sóley lögg.fasteignasali kynna:
Hjarðarholt 16, Akranesi, 127,5 fm  e.h. ásamt 31,3 fm bílskúr.


Falleg efri hæð í tvíbýli  staðsett skammt frá m.a. fjölbrautaskóla, verslunum, tónlistaskóla.

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu, svalir, hjónaherbergi og 2 rúmgóð barnaherbergi,  baðherbergi og þvottaherbergi. Rúmgóður bílskúr.

Forstofa með flísum á gólfi, teppi á stiga upp í íbúð (2023). Sameiginleg hitakompa á jarðhæð
Stigapallur með teppi/parketi, skápur.
Samfelllt nýlegt parket á stofu, borðstofu, eldhúsi og öllum herbergjum
Eldhús með nýlegri gráleitri innréttingu (2021) með 2 ofnum og span helluborði, uppþvottavél getur fylgt.
Þvottaherbergi/geymsla innaf eldhúsi, flísar á gólfi, geymsluloft.
Stór stofa, gangur og borðstofa sem er með dyrum útá svalir.
Í svefnherbergisálmu eru 3 rúmgóð herbergi með góðum skápum. 
Baðherbergi með innréttingu, flísar á gólfi og veggjum, sturta.
Bílgeymsla með fjarstýrðum opnara, rafmagni og vatni. Bakdyr.  

Annað:
Húsið er allt einangrað að utan og klætt með steniplötum, járn á þaki var endurnýjað ca. 2000 eða á þeim tíma sem húsið var klætt að utan.
Neysluvatnslagnir  og ofnalagnir endurn. af fyrri eiganda, forhitari.  Gler, gluggar og útihurðir endurnýjað í íbúð og  gler og gluggar í bílskúr (2023/4).  

Nánari upplýsingar veitir.
Soffía Sóley Magnúsdóttir löggiltur fasteignasali soffia@domusnova.is / sími 846-4144

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/04/202142.650.000 kr.42.700.000 kr.158.8 m2268.891 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1963
31.3 m2
Fasteignanúmer
2100268
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.730.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sandabraut 11
Bílskúr
Skoða eignina Sandabraut 11
Sandabraut 11
300 Akranes
172.6 m2
Einbýlishús
514
446 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Þjóðbraut 3
Bílastæði
Skoða eignina Þjóðbraut 3
Þjóðbraut 3
300 Akranes
102.6 m2
Fjölbýlishús
413
750 þ.kr./m2
76.990.000 kr.
Skoða eignina Laugarbraut 25
Bílskúr
Skoða eignina Laugarbraut 25
Laugarbraut 25
300 Akranes
158.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
472 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarholt 15
Bílskúr
Skoða eignina Stekkjarholt 15
Stekkjarholt 15
300 Akranes
180.3 m2
Hæð
514
427 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin