Fasteignaleitin
Skráð 29. júlí 2025
Deila eign
Deila

Austurhöfn Geirsgata 17 (208)

Nýbygging • FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
49.4 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
1.475.709 kr./m2
Fasteignamat
77.050.000 kr.
Brunabótamat
45.800.000 kr.
Mynd af Jórunn Skúladóttir
Jórunn Skúladóttir
Lögg. fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Aðgengi fatl.
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2369174
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
7
Númer íbúðar
8
Vatnslagnir
nýlegt
Raflagnir
nýlegar
Frárennslislagnir
nýlegar
Gluggar / Gler
nýlegt
Þak
nýlegt
Svalir
suður svalir
Lóð
0.04
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Á aðalfundi 2025 varr stjórn falið að athuga með útskipti á ljósum í bílageymslu og lagfæringar á lyftu. Einnig er stjórn að skoða búnað til að laga slæmt símasamband á jarðhæð.  

Í febrúar 2022 var samþykkt að taka sameiginlega huseigendatryggingu. Athugið einnig að sameigilega húseigendatrygging nær einungis yfir íbúðarhluta, ekki verslunarhúsnæðis.
Háborg fasteignasala og Jórunn lögg.fasteignasali kynna í einkasölu, glæsiega íbúð við Geirsgötu 17 101 Reykjavík. Á 2.hæð í þessu vinsæla húsi sem eitt af kennileitum borgarinnar og vakið athygli fyrir glæsilega hönnun og vandað efnisval.
Nánar um íbúðina. Komið inn í forstofu með góðum fataskápum. Eldhús og stofa er opið rými með gólfsíðum gluggum. Alrýmið er bjart og rúmgott og með útgengi út á suður svalir með svalarlokun og viðarklæðningu. Eldhúsið er sérsmíðað efnisval er amerísk hnota og vönduð tæki. Eldhúsið er L laga hannað af Gili Creations, Baðherbergið er glæsilegt og vandað til efnisval, fallegar ljósar flísar, góð snyrtiaðstaða og innfeld blöndunartækji. Á baði er einnig aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Svefnherbergið er með innfelldri lýsingu, einnig með gólfsíðum gluggum og góðum fataskáum. Eigninni fylgir geymsla í kjallara.Um er að ræða sérlega glæsilega tveggja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur við Austurhöfnina. Aðgengi að bílakjallara.  LAUS STRAX

Sérstaða þessar íbúðar er:
  • Aukin lofthæð í íbúðum
  • Gólfhiti og hágæða loftskiptikerfi
  • Sérhannaðar ítalskar innréttingar frá Gili creations
  • Vönduð eldhústækjalína Miele
  • Kvartz borðplata
  • Hússtjórnarkerfi frá Lutron og Savant
  • Snjallheimiliskerfi frá Nordic Smart Spaces
  • Innfelld og óbein lýsing einkennir lýsingarhönnun
  • Sérhannaður garður til einkanota fyrir íbúa
  • Þjónusta í boði frá Reykjavík Edition
  • Svalalokun
Við hönnun íbúðarinnar var lögð áherlsa á þægindi og notagildi ásamt því að láta hvert rými njóta sín í stíl við heildarhönnun íbúðarinnar.  

Húsfélag: Í húsinu er virkt húsfélag. Mánaðargjöld eru kr. 28.515-. Húseigendatrygging innifalin í húsgjöldum.Á aðafundi 2025 var stjórn falið að athuga með útskipti á ljosum í bílageymslu og lagfæringar á lyftu. Einnig er stjórn að skoða búnað til að laga slæmt símsamband á jarðhæð. Hússjóður stendur vel.

Bílakjallari: undir húsinu er bílakjallari sem hægt er að fá aðgang að, ýmist með mánaðar áskrift eða skammtíma leigu. 

Hverfið: Geirsgata 17 er glæsileg bygging sem stendur við Austurhöfn á einstökum reit við Reykjavíkurhöfn. Skjólgóður garður til einkanota fyrir íbúa er í miðju byggingakjarnans. Í næsta nágrenni er fjölbreytt flóra matsölustaða. Á neðri hæð Austurhafnar er Hafnartorg mathöll og Gallery. Einnig er örstutt að ganga yfir í Edition hótelið sem skartar glæsilegum veitingastöðum og börum. Tónlistar og menningarhúsið Harpa er í næsta nágrenni ásamt verslunum og menningu í miðborg Reykjavíkur. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lögg.fasteignasali í síma 845-8958 eða jorunn@haborg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/04/202367.250.000 kr.66.800.000 kr.49.4 m21.352.226 kr.
04/10/202138.500.000 kr.59.000.000 kr.49.4 m21.194.331 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
211
1139 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9
Skoða eignina Vitastígur 9
Vitastígur 9
101 Reykjavík
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
1165 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturvin V3 íb 102
Vesturvin V3 íb 102
101 Reykjavík
66.7 m2
Fjölbýlishús
211
1078 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9 - íbúð 101
Vitastígur 9 - íbúð 101
101 Reykjavík
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
1165 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin