Fasteignaleitin
Skráð 10. okt. 2025
Deila eign
Deila

Strandgata 9

EinbýlishúsNorðurland/Ólafsfjörður-625
103.6 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
44.900.000 kr.
Fermetraverð
433.398 kr./m2
Fasteignamat
21.400.000 kr.
Brunabótamat
42.450.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1934
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2154331
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Lóð
100
Upphitun
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Strandgata 9, 625 Ólafsfjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 215-4331 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðarrréttindum. Eignin Strandgata 9 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 215-4331, birt stærð 103.6 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða mikið endurnýjaða tveggja hæða eign með timburpalli á efri og neðri hæð sem snúa í suður. Eignin samanstendur af forstofu, eldhúsi, borðstofu, stofu, 2-3 svefnherbergjum, baðherbergi og geymslu. Efri hæðin var endurgerð nánast að fullu fyrir 5 árum og loft var tekið upp. Einnig hafa vatnslagnir og frárennsli verið endurnýjað sem og gluggar, útihurð, þak, byggðar svalir og pallur, baðherbergi, eldhús, gólfefni, gólfhiti og rafmagn að hluta. Settar voru eldtefjandi plötur á svalir og lagnir lagðar fyrir heitan pott. Stutt er í alla þjónustu s.s. leikskóla, grunnskóla og verslun frá eignni. Búið er að leggja ljósleiðara inn í hús.

Neðri hæð samanstendur af forstofu, baðherbergi/þvottahúsi, tveimur svefnherbergjum og geymslu. 
Forstofa: er flísalögð og liggur undir steyptum eldri stiga sem lá upp á efri hæð. Nýleg útidyrahurð. 
Baðherbergi: er flísalagt í hólf og gólf með walk in sturtuklefa, innréttingu, vask og salerni. Tengi er fyrir þvottavél á baðherbergi. 
Svefnherbergi: eru tvö á neðri hæð með parket á gólfi.
Geymsla: er inn af einu svefnherbergjanna með opnanlegum glugga. Einnig er geymsla undir stiga með hillum og góðu aðgengi. 
Garður:  er með timburpalli að hluta og grasilagður að hluta.
Efri hæð samanstendur af eldhúsi, borðstofu, stofu og útgang út á svalir. Fljótandi parket er á efri hæðinni í opnu björtu rými með góðu gluggarými. 
Eldhús: er með hvítri innréttingu með góðu skápaplássi og eyju. Innbyggt í innréttingu er ísskápur og uppþvottavél sem fylgja. 
Borðstofa: liggur hjá eldhúsi í opnu rými með eldhúsi og stofu. 
Stofa: liggur í opnu rými með eldhúsi og borðstofu. 
Sjónvarpsstofa/svefnherbergi: er opið með útgang út á svalir en auðvelt er að breyta sjónvarpsholi í svefnherbergi.
Svalir: eru úr timbri með skjólvegg og eldvarnarplötum við næsta hús. Stigi er niður á pall neðri hæðar og út í garð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/11/20177.870.000 kr.10.000.000 kr.103.6 m296.525 kr.Nei
08/05/20097.368.000 kr.5.200.000 kr.103.6 m250.193 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Víðilundur 24 íbúð 105
Víðilundur 24 íbúð 105
600 Akureyri
67.4 m2
Fjölbýlishús
211
681 þ.kr./m2
45.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarvellir 15b
Lækjarvellir 15b
610 Grenivík
96 m2
Raðhús
32
457 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Lækjarvellir 13b
Lækjarvellir 13b
610 Grenivík
96 m2
Raðhús
312
457 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Laugarvegur 37
Bílskúr
Skoða eignina Laugarvegur 37
Laugarvegur 37
580 Siglufjörður
120 m2
Fjölbýlishús
413
358 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin