Fasteignaleitin
Opið hús:28. okt. kl 17:00-18:00
Skráð 21. okt. 2025
Deila eign
Deila

Engihjalli 19

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
97.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
666.324 kr./m2
Fasteignamat
56.200.000 kr.
Brunabótamat
50.500.000 kr.
Mynd af Kristján Þór Sveinsson
Kristján Þór Sveinsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2060113
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
9
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir, til suðurs og vesturs
Lóð
2,31
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sjá yfirlýsingu húsfélags, dagsett 20.10.2025
Gallar
Kaupendum er bent á að kynna sér ástandsskýrslu, auk annarra fylgiskjala, varðandi framkvæmdaáætlun. 
ENGIHJALLI 19, 200 KÓPAVOGUR.   

Fjögurra herbergja björt íbúð á fjórðu hæð í lyftuhúsi með góðu aðgengi.
Húsið var byggt árið 1979. Merkt matseining hjá HMS er 01-0404.
Fyrirhugað fasteignamat fyrir 2026 er 61.800.000,- kr.
Birt stærð eignar er skráð 97,4 fm.  Að auki er geymsla í kjallara sem ekki er skráð í fermetratölu.

Íbúðin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi með glugga, eldhús og rúmgóða stofu/borðstofu. Tvennar svalir. Til suðurs úr hjónaherbergi og vesturs úr stofu. Sérgeymsla og hjóla-, vagnageymsla er í sameign á jarðhæð. 

ÝTTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT

Komið er inn í flísalagða forstofu með rúmgóðum fataskáp. 
Parketlögð björt stofa með gluggum til suðurs og vesturs. Gengið er út á rúmgóðar vestursvalir úr stofu/borðstofu. Mjög fallegt útsýni. 
Flísalagt eldhús með eldri innréttingu. Flísar milli efri og neðri skápa. Uppþvottavél og ísskápur geta fylgt með. Opið er á milli eldhúss og stofu/borðstofu við glugga.
Parketlagt hjónaherbergi með góðum skáp. Útgengi á suðursvalir. 
Tvö parketlögð svefnherbergi með lausum skápum sem geta fylgt með. 
Baðherbergi með baðkari, opnanlegum glugga og flísum á gólfi.
Á hæðinni er sameiginlegt þvottahús með öðrum íbúðum á hæð, þvottvél getur fylgt með.
Sérgeymsla er í kjallara.

ATH. EIGNIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR

Þetta er vel skipulögð og björt fjögurra herbergja íbúð á vinsælum stað í Kópavogi. Göngufæri er í skóla, leikskóla og íþróttahús Digranes. 
Stutt er í verslanir og á útivistarsvæði.

Nánari upplýsingar veita:
Kristján Þór Sveinsson, löggiltur fasteignasali, s: 898-6822 / kristjan@helgafellfasteignasala.is  
Knútur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s: 775-5800 / knutur@helgafellfasteignasala.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/03/201421.800.000 kr.19.500.000 kr.97.4 m2200.205 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furugrund 81
Skoða eignina Furugrund 81
Furugrund 81
200 Kópavogur
78.1 m2
Fjölbýlishús
312
869 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Skoða eignina Efstihjalli 9
Opið hús:26. okt. kl 14:00-14:30
IMG_6682.JPG
Skoða eignina Efstihjalli 9
Efstihjalli 9
200 Kópavogur
86.3 m2
Fjölbýlishús
312
715 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Skoða eignina Efstihjalli 9
Opið hús:26. okt. kl 14:00-14:30
IMG_6682.JPG
Skoða eignina Efstihjalli 9
Efstihjalli 9
200 Kópavogur
86.3 m2
Fjölbýlishús
312
715 þ.kr./m2
61.700.000 kr.
Skoða eignina Engihjalli 9
Skoða eignina Engihjalli 9
Engihjalli 9
200 Kópavogur
78.1 m2
Fjölbýlishús
312
831 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin