Fasteignaleitin
Skráð 16. maí 2024
Deila eign
Deila

Laugarbrekka 22

Tví/Þrí/FjórbýliNorðurland/Húsavík-640
83 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
27.900.000 kr.
Fermetraverð
336.145 kr./m2
Fasteignamat
55.050.000 kr.
Brunabótamat
113.600.000 kr.
Mynd af Hermann Aðalgeirsson
Hermann Aðalgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1954
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2153131
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
St+hlaðið
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Nýlegt
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögeign kynnir eignina Laugarbrekka 22, 640 Húsavík.

Vakin er sérstök athygli á því að nú er Laugarbrekka 22, skráð sem einbýlishús á einu fastanúmeri, en hér er einungis verið að selja kjallaraíbúð í húsinu, og yrði búin til eignaskiptasamningur í framhaldi af sölu á kostnað seljanda þar sem eignin fengi sér fastanúmer. 


Laugarbrekka 22 er um 83M² íbúð á jarðhæð með sér inngang, árið 2024 var íbúðin öll endurnýjuð og samanstendur af forstofu, eldhúsi, tveimur rúmgóðum svefnherbergjum og baðherbergi. 

Nánari lýsing: 

Komið er inn í flísalagða forstofu sem er í opnu rými með eldhúsinu sem er einnig flísalagt, eldhúsið er með hvítri IKEA innréttingu, grárri bekkplötu, innbyggðum bakarofn og helluborði, gert er ráð fyrir uppvþottavél og ísskáp í innréttinguni. Tvö svefnherbergi sem eru bæði með fljótandi parketi og bæði herbergin mjög rúmgóð, í báðum herbergjunum er búið að endurnýja gler og setja stærri opnanfleg fög. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, hvít vaskainnrétting, handklæðaofn, vegghengd wc, flísalögð sturta með sturtugleri og tengi fyrir þvottavél eru inná baðherberginu. 

Endurbætur (2024):
  • Öll gólfefni endurnýjuð
  • Ofnalagnir og neysluvatn endurnýjað
  • Baðherbergi A-Ö
  • Allt Gler og opnanleg fög 
  • Eldhúsinnrétting
Annað: Húsið sjálft er almennt í góðu standi, nýlega var þak endurnýjað og steypt bílastæði við eignina. 


Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson Löggiltur fasteignasali í síma 865-7430 eða netfanginu hermann@logeign.is eða Hinrik Lund lgf. í síma 835-0070 eða netfanginu Hinrik@logeign.is

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Skíðabraut 7 íbúð 102
Skíðabraut 7 íbúð 102
620 Dalvík
81.2 m2
Fjölbýlishús
32
349 þ.kr./m2
28.300.000 kr.
Skoða eignina Skíðabraut 7 íbúð 101
Skíðabraut 7 íbúð 101
620 Dalvík
82.7 m2
Parhús
211
325 þ.kr./m2
26.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin