Fasteignasalan TORG og Sigríður Rut, löggitlur fasteignasali í gsm. 699-4610 kynna:
Fallegt 61 fm sumarhús, byggt árið 2000 á tæplega 7000 eignarlóð á frábærum stað, nálægt golfvellinum í Kiðjabergi. Útsýni til suðurs að klúbbhúsi golfklúbbsins og fallegt útsýni.
Einstaklega vinsælt sumarhúsasvæði þar sem glæsilegur 18 holu golfvöllur er steinsnar frá og stutt er í sundlaug í Borg í Grímsnesi og ýmis konar þjónustu. Einnig er hægt að kaupa veiðileyfi í Hvítá í golfskálanum.
Lóðin er einstaklega smekklega útbúin með fallegum svæðum til útvistar fyrir stórfjölskylduna, gott pláss fyrir gesti í tjöldum, hýsum og húsbílum. Heitur pottur er á lóðinni.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Rut Stanleysdóttir, löggiltur fasteignasali í gsm. 699-4610 eða siggarut@fstorg.isNánari lýsing:Forstofa – Er nýlega flísalögð úr henni er gengið upp stiga á svefnloftið.
Svefnloft - er rúmgott (að hluta til undir súð). Pl.parket á gólfi og góður gluggi og mjög gott geymslurými þar sem lægst er lofthæðin. Fermetratalan á svefnloftinu ekki inni fermetrunum.
Hjónaherbergi - rúmgott með rúmi og pl. parketi á gólfi.
Minna herbergi - með rúmi pl.parketi á gólfi.
Baðherbergi - Er búið að endurnýjað að stórum hluta með nýjum skáp með vaski og speglaskápur yfir, nýjum sturtuklefa, wc og nýjar flísar á gólfi.
Eldhús - með U innréttingu, efri og neðri skápar/skúffur, vaskur og bekkur til að vinna á. Eldavél.
Alrými - með pl. parketi á gólfi og útgengt úr stofu út á veröndina. Búið er að endurnýja gler í mörgum gluggum og yfirfara.
Verönd -er við húsið og rúmgóð
Geymsla – er við inngang, þar eru einnig lagnir og rafmagnstafla. Góð geymsla einnig undir húsinu og fyrir aftan húsið
Falleg eign á sumarhúsasvæði í Kiðjabergi aðeins í um 45 min akstursfjarlægð frá Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu og útivist á svæðinu, Selfoss skammt frá, sund í Borg og nokkrir golfvellir ásamt ýmissi annarri útivist og aðgengi að helstu náttúrperlum Suðurlands. Húsið getur losnað fljótlega.Helstu rekstartölur samkvæmt seljanda.Fasteignagjöld 2025 = kr 211.850
Brunatrygging 2025 = kr 45.196
Sumarhúsatrygging = kr 42.619
Sumarhúsafélag 2025 = kr 40.000 ( í fyrra)
Vatnsveita= Kalt vatn. Ekkert gjald (innifalið í félagsgjaldinu). Svæðið er með eigin vantsveitu fyrir kalt vatn.
Hitaveita = ca 14.000 á mánuði. /kyndi bústaðinn vel allt árið, potturinn heitur allt árið.
Rafmagn u.þ.b. = skv RARIK árs áætlun 2.818 kWh, ársáætlun kr 84,000.
Greiði rafmagn hjá N1. Er um 2000 á mánuði.
Taxtaflokkur B Ársáætlun 2.818 kWh Árskostnaður 83.671 kr Mánaðarkostnaður ca. 6.973 kr
Fallegt 61 fm sumarhús, byggt árið 2000 sem er nýlega búið að yfirfara og fylgir listi með hvað er búið að gera. Eignarlóð á frábærum stað, nálægt golfvellinum í Kiðjabergi.
Einstaklega vinsælt sumarhúsasvæði þar sem glæsilegur 18 holu golfvöllur er steinsnar frá og stutt er í sundlaug í Borg í Grímsnesi. Einnig er hægt að kaupa veiðileyfi í Hvítá í golfskálanum.
Félag lóðarhafa í Kiðjabergi er með heimasíðu, http://www.kberg.is---------------------------------------------------------------
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan TORG bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.