Fasteignaleitin
Skráð 20. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Suðurengi 32

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
130.6 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
75.800.000 kr.
Fermetraverð
580.398 kr./m2
Fasteignamat
63.700.000 kr.
Brunabótamat
68.900.000 kr.
SS
Sigurður Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2187379
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
upphaflegt
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Hellulögð verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Suðurengi 32, Selfossi í einkasölu

Um er að ræða 130,6 fm. raðhús þar af er 28 fm. sambyggður bílskúr. Húsið er steinsteypt og byggt árið 1983. Húsið er múrað og málað að utan en bárujárn er á þaki. Að innan er húsið þrjú svefnherbergi, stofa, hol, eldhús, bað, forstofa og þvottahús. Útgengt er úr þvottahúsi á baklóð  Garður er vel gróinn með hellulagðri verönd fyrir framan hús. Bílastæði fyrir framan skúrinn er malbikað. Hleðslustöð fylgir. 

Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalögð, með fataskáp.
Stofa: Rúmgóð og björt, harðparket á gólfi.
Eldhús: Harðparket á gólfi, hvít og stílhrein KVIK innrétting frá 2021 með innfelldri uppþvottavél og ísskáp.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi, fataskápur.
Herbergi 2: Harðparket á gólfi.
Herbergi 3: Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, innrétting með vaski og baðker.
Þvottahús: Með hvítum innréttingum og tækjum í vinnuhæð, útgengt á baklóð.
Bílskúr: 28 fm., með álflekahurð og nýlegri rafmagnstöflu með þriggja fasa rafmagni.

Lóð:
Garðurinn er gróinn og skjólgóður með hellulagðri verönd að framan. Malbikað bílastæði er fyrir framan bílskúr.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/03/202037.200.000 kr.37.750.000 kr.130.6 m2289.050 kr.
07/09/201621.600.000 kr.28.700.000 kr.130.6 m2219.754 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1984
28 m2
Fasteignanúmer
2187379
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
11.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Akraland 12
Bílskúr
Skoða eignina Akraland 12
Akraland 12
800 Selfoss
123.9 m2
Raðhús
414
621 þ.kr./m2
77.000.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 28
Björkurstekkur 28
800 Selfoss
111.7 m2
Raðhús
413
706 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Austurmýri 14
Skoða eignina Austurmýri 14
Austurmýri 14
800 Selfoss
110 m2
Raðhús
32
663 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Grænamörk 2
50 ára og eldri
Skoða eignina Grænamörk 2
Grænamörk 2
800 Selfoss
103.3 m2
Fjölbýlishús
312
711 þ.kr./m2
73.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin