Fasteignaleitin
Opið hús:28. okt. kl 16:30-17:00
Skráð 22. okt. 2025
Deila eign
Deila

Egilssel 1

RaðhúsAusturland/Egilsstaðir-700
188.2 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
85.000.000 kr.
Fermetraverð
451.647 kr./m2
Fasteignamat
77.450.000 kr.
Brunabótamat
97.500.000 kr.
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2305307
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegt
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt/ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
ATH - ekki tæmandi talning:
Flís vantar og opið er niður að rörum í gólfi við stiga á efri hæð.
Ryð er neðst á handklæðaofni á baðherbergi á efri hæð.
Ekki er svunta á baðkari á neðri hæð. 
Herbergi I, þar er rakaútfelling, vegna þakfrágangs (seljandi mun klára þann frágang að utanverðu)
Herbergi III, þar eru gamlar rakabólur vegna leka útfrá svölum. 
Ekki er fullfrágengið við sökkul hússins að framaverðu við og á horni. Mögulega þarf að drena og ganga frá að fullu, þar er ekki klæðning. 
Skemmd er í klæðningu neðan við stofuglugga.
Skemmd er í hurðakarmi hurðar í skála á neðri hæð. Skemmd er neðst á hurðarkarmi hurðar inn á baðherbergi á efri hæð. 
Sprunga er í flísum á milli skápa í horni í eldhúsi. 
BYR fasteignasala kynnir í einkasölu EGILSSEL 1, 700 Egilsstaðir. Fimm herbergja endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. 
Stutt í alla almenna þjónustu og útivistarsvæði. Smellið hér fyrir staðsetningu. 

Húsið er byggt úr forsteyptum einingum árið 2007. Húsið skiptist í íbúð neðri hæð 153.9 m² og bílskúr 34.3 m², samtals 188.2 m² samkvæmt skráningu HMS.
Skipulag eignar;
Efri hæð: Anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, herbergi, baðherbergi, stigi,  bílskúr og geymsla.
Neðri hæð: Skáli, þrjú herbergi, fataherbergi, baðherbergi, þvottahús.

Nánari upplýsingar hjá BYR fasteignasölu | byr@byrfasteignasala.is | 483 5800 |

Nánari lýsing; 
Efri hæð:
Anddyri, tvöfaldur fataskápur. Frá anddyri er innangengt í alrými annars vegar og bílskúr hinsvegar. 
Alrými með stofu og borðstofu og eldhúsi, frá stofu er útgengt út á svalir.
Frá alrými liggur timbur stigi niður á neðri hæð hússins.
Eldhús, Brúnás innrétting, Electrolux helluborð, Amica vifta og AEG ofn í vinnuhæð, Husqvarna uppþvottavél og Electrolux ísskápur (fylgir bæði), borðkrókur. 
Herbergi I, hjónaherbergi, fjórfaldur fataskápur með rennihurðum.
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, vaskinnrétting, speglaskápar, upphengt salerni og sturta, handklæðaofn, gluggi. 
Bílskúr, lúga upp á loft. Rafmagnstafla og heitavatnsinntak og gólfhitagrind er í bílskúr. Geymsla er skráð innst í bílskúr, en bílskúr er eitt rými.
Gólfefni: Flísar á öllum rýmum. Gólfhiti er í allri eigninni líka bílskúr, hitastýringar á veggjum. 

Neðri hæð:
Skáli
er neðan við stiga, flísar á gólfi, frá skála er útgengt út í bakgarð á hellulagða verönd undir svölum.
Herbergi II, fataherbergi (samkv. teikningu) er inn af herbergi, tvöfaldur fataskápur. 
Herbergi III, þrefaldur laus fataskápur (fylgir). 
Herbergi IV,, tvöfaldur laus fataskápur (fylgir). 
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, baðkar, sturta, upphengt salerni og vaskinnrétting, speglaskápar og handklæðaofn, rör fyrir loftun.  
Þvottahús, flísalagt í hólf og gólf, innrétting með plássi fyrir tvær vélar, vaskur í borði, efri skápar, rör fyrir loftun. 
Gólfefni: Flísar á skála, baðherbergi og þvottahúsi. Harðparket á herbergjum. Gólfhiti, gólfhita á neðri hæð er stýrt í gólfhitakistu í þvottahúsi.

Egilssel 1- 11 samanstendur af sex íbúða raðhúsalengju, Egilssel 1 er endaraðhús á tveimur hæðum, byggt úr forsteyptum einingum, klætt að utan með Steniklæðningu. 

Nánari upplýsingar hjá BYR fasteignasölu | byr@byrfasteignasala.is | 483 5800 |

Skráning eignar samkvæmt fasteignayfirliti HMS:
Fasteignanúmer 230-5307. Egilssel 1. 

Stærð: Íbúð 153.9 m². Bílskúr 34.3 m² Samtals 188.2 m².
Brunabótamat: 97.500.000 kr.
Fasteignamat: 77.450.000 kr. Fyrirhugað fasteignamat 2026: 80.250.000 kr. 
Byggingarár: 2007.
Byggingarefni: Forsteypt. 
Eignarhald 01.0201 - Séreign.
Rými 01.0101, 78.3 Brúttó m². 01.0201 Íbúð 75.6 Brúttó m². 01.0203 Þakrými 0 Brúttó m². 01.0204 Svalir 13.8 Brúttó m²
Eignarhald 01.0202 - Séreign.
Rými 01.0202, 34.3 Brúttó m².
Landeignanúmer  205259, íbúðarhúsalóð 541,5 m².

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/08/202249.450.000 kr.57.100.000 kr.188.2 m2303.400 kr.
08/11/201733.700.000 kr.36.063.000 kr.188.2 m2191.620 kr.
22/01/200818.555.000 kr.25.000.000 kr.188.2 m2132.837 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2007
34.3 m2
Fasteignanúmer
2305307
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
02
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
13.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina HLÉSKÓGAR 12 ÍBÚÐ 101
Bílskúr
Hléskógar 12 Íbúð 101
700 Egilsstaðir
186.4 m2
Fjölbýlishús
514
445 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Egilssel 9
Bílskúr
Skoða eignina Egilssel 9
Egilssel 9
700 Egilsstaðir
186.1 m2
Raðhús
524
476 þ.kr./m2
88.500.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarholt 5
Bílskúr
Skoða eignina Stekkjarholt 5
Stekkjarholt 5
730 Reyðarfjörður
159.7 m2
Parhús
413
538 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarholt 3
Bílskúr
Skoða eignina Stekkjarholt 3
Stekkjarholt 3
730 Reyðarfjörður
159.7 m2
Parhús
413
538 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin