Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hallskot 19

SumarhúsSuðurland/Hvolsvöllur-861
60 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
43.900.000 kr.
Fermetraverð
731.667 kr./m2
Fasteignamat
21.200.000 kr.
Brunabótamat
25.150.000 kr.
Mynd af Björgvin Guðjónsson
Björgvin Guðjónsson
Byggt 1993
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
F2220855
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Rafmagnspottur bilaður og ekki vitað hvað er að. Móða í tveimur glerjum. Rennur hægt úr vöskum, þarf að athuga frárennsli.

Eignatorg kynnir: Sérlega fallegt og vandað sumarhús sem stendur á einstökum útsýnisstað innarlega í Fljótshlíð. Mikið og fallegt útsýni til Eyjafjalla og Vestmannaeyja. Lóðin er tekin úr landi Hallskots.

Skv. skráningu Fasteignaskrár er húsið 49,7 fm en er nokkru stærra eða nærri 60 fm. Lóðin er leigulóð, skráð 3.000 fm.

Nánari lýsing: Forstofa með parketi á gólfi og forstofuskáp. Herbergi með parketi á gólfi. Hjónaherbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, flísaplötum á veggjum, sturtuklefa, innréttingu og glugga. Rómgóð stofa með parketi á gólfi, gluggum á þrjá vegu og hurð út á sólpall. Opið eldhús með parketi á gólfi og fallegri innréttingu.
Svefnloft er yfir herbergjum.
Göld geymsla er við inngang og geymslugámur er undir húsinu.
Heitur rafkyntur pottur á sólpalli.
Geymslugámur er undir húsinu.
Lóðin er gróin og falleg.
Innbú fyrir utan persónulega hluti fylgir með.

Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500 / 615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0 - 1,8%. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Neðan-Sogsvegar 2
Neðan-sogsvegar 2
805 Selfoss
48.5 m2
Sumarhús
12
885 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Víðibrekka 9
Skoða eignina Víðibrekka 9
Víðibrekka 9
805 Selfoss
77.5 m2
Sumarhús
332
579 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Skoða eignina Þórisstaðir 2
Skoða eignina Þórisstaðir 2
Þórisstaðir 2
805 Selfoss
80 m2
Sumarhús
312
524 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Skoða eignina Reykjavegur 25
Skoða eignina Reykjavegur 25
Reykjavegur 25
806 Selfoss
72.2 m2
Sumarhús
313
594 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin